bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Leitast eftir álitum á lit á style 24.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=60858
Page 1 of 2

Author:  Softly [ Sat 06. Apr 2013 19:12 ]
Post subject:  Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Ég á gang af Style 24 felgum og var að velta fyrir mér hvort einhver hafi átt/séð svona felgur í öðrum lit en orginal? ef svo er hvað fannst ykkur um það?
Eða er það alveg off og orginal liturinn sé hentugastur?
Er svona að spá í þessu, eða hvort ég eigi bara að fá mér aðrar felgur sem henti betur :)

Author:  Softly [ Sun 07. Apr 2013 22:11 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Ojæja, enginn með skoðun á þessu :)

Author:  bimmer [ Sun 07. Apr 2013 22:17 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Flottar felgur allavega.

Image

Hvaða lit ertu að spá í og hvaða litur er á bílnum?

Author:  Xavant [ Sun 07. Apr 2013 23:53 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Fer allt eftir lit bílsins!

Author:  SteiniDJ [ Mon 08. Apr 2013 06:43 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Þær njóta sín a.m.k. mjög vel í original litnum. Annar litur yrði að vera helvíti góður til að toppa hann.

Author:  Softly [ Mon 08. Apr 2013 18:51 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Liturinn á bílnum er DIAMANTSCHWARZ METALLIC.
Ég hafði hugsað mér einhverskonar dökk vínrautt í þessum stíl:
Image

Annars hugsaði ég líka um hvítt, en ég er eiginlega alveg á báðum áttum með það, held að orginal sé þá frekar málið.
Annars er ég líka opin fyrir hugmyndum, langar í eitthvað öðruvísi :)

Author:  olinn [ Mon 08. Apr 2013 19:00 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Þetta er með því ljótara sem ég hef séð, perónulega myndi ég frekar lita þær kolsvartar eins og stálfelgur!

En það er ástæða afhverju þær eru eins og þær eru orginal, það er lang flottast :thup:

Author:  Softly [ Mon 08. Apr 2013 19:04 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

olinn wrote:
Þetta er með því ljótara sem ég hef séð, perónulega myndi ég frekar lita þær kolsvartar eins og stálfelgur!

En það er ástæða afhverju þær eru eins og þær eru orginal, það er lang flottast :thup:


Eins og ég sagði, þá langar mér í eitthvað öðruvísi, og þessi mynd er kanski ekki besta dæmið :roll:
En ætli það endi ekki með því að ég hafi þetta bara orginal, er farinn að hallast að því að það fari þessum felgum ekki að láta sprauta þær.

Author:  bimmer [ Mon 08. Apr 2013 19:33 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Ekki gera bara eitthvað til að vera öðruvísi, komið nóg af því.

Author:  Alpina [ Mon 08. Apr 2013 21:18 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

bimmer wrote:
Ekki gera bara eitthvað til að vera öðruvísi, komið nóg af því.


ALGERLEGA sammála...............................................

Author:  Softly [ Mon 08. Apr 2013 22:24 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Þið verðið að fyrirgefa, en það er að mínu mati afskaplega leiðinlegt að vera alltaf eins og allir aðrir.

Author:  F2 [ Mon 08. Apr 2013 22:24 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Alpina wrote:
bimmer wrote:
Ekki gera bara eitthvað til að vera öðruvísi, komið nóg af því.


ALGERLEGA sammála...............................................



↑ Sv.H er öðruvísi :lol:

Allir komnir með nóg :mrgreen:

Author:  Xavant [ Mon 08. Apr 2013 23:11 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Miðað við litinn á bílnum, þá myndi ég persónulega halda þeim OEM!
passar lang best við litinn á bílnum imo :!:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 09. Apr 2013 11:37 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Hef aldrei séð Style 24 púlla annan lit en OEM.

Pólera lippið bara og allir svalir :thup:

Author:  fart [ Tue 09. Apr 2013 12:19 ]
Post subject:  Re: Leitast eftir álitum á lit á style 24.

Vínrauðar felgur.. :lol:

1. Apríl er lööööngu liðinn

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/