bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

sendingakostnaður frá UK
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=60747
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Sun 31. Mar 2013 19:56 ]
Post subject:  sendingakostnaður frá UK

menn hafa aðeins verið að taka frá englandinu,


fann skiptingu í bílinn hjá mér þar. er að velta fyrir mér hugsanlegum sendingakostnaði

Author:  Djofullinn [ Sun 31. Mar 2013 20:26 ]
Post subject:  Re: sendingakostnaður frá UK

Prófaðu að skella þessu inní reiknivélina hérna http://www.interparcel.com/ :)

Author:  Eggert [ Mon 01. Apr 2013 02:28 ]
Post subject:  Re: sendingakostnaður frá UK

Þú getur keypt reverse drum á eBay og svo var einhver að selja svona skiptingu hérna á kraftinum (heila) á 40þ... tilhvers þá að kaupa skiptingu að utan? Þú ert með nýtt drum og alla parta sem þú mögulega þarft fyrir undir 70þ hér.

Author:  srr [ Mon 01. Apr 2013 02:36 ]
Post subject:  Re: sendingakostnaður frá UK

Eggert wrote:
Þú getur keypt reverse drum á eBay og svo var einhver að selja svona skiptingu hérna á kraftinum (heila) á 40þ... tilhvers þá að kaupa skiptingu að utan? Þú ert með nýtt drum og alla parta sem þú mögulega þarft fyrir undir 70þ hér.

En hvað með vinnukostnað að láta skipta um hana ?

Author:  íbbi_ [ Mon 01. Apr 2013 14:22 ]
Post subject:  Re: sendingakostnaður frá UK

ég vissi af skiptinguni á 40k, hún er talsvert frábrugðin minni, en gengur í að mér best vitandi,
ég hef bæði íhugað að setja hana í á meðan ég græjaði hina og hvort að reverse tromlan væri eins uppá að færa hana á milli.

vinnan við það og upptekt á converter er engu síður sami kostnaður og að fá skiptinguna sem ég fann heim. hún er nákvæmlega eins í lagi með 3 mán ábyrgð. svo ef hún færi þá á maður tvær alpina skiptingar. auk alpina ventlaboddy og flr

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/