bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þar sem mörg verkefni tengd vélarumbreytingum þá sérstaklega hafa ratað til mín (þó ég hafi aldrei opinberlega hér inni gert mig út fyrir þetta) hef ég ákveðið hvort það sé ekki tími til að gera sig út fyrir þetta.
Ég hef verið að taka þessar vélar frá 01/95 og að 09/98 , M43 / M50vanos / S50B32 / M52 og tekist líka með eindæmum vel.
Núna er spurning um að fara að getað tekið bíla yngri en 09/98 og tekið ræsivarninar út. Til að getað gert það þarf að fjárfesta í búnaði en sá búnaður hefur ekki verið til eða réttara sagt hefur þetta verið illgerlega fyrr en fyrst núna bara á síðustu mánuðum.
Mig langar að heyra hvort einhverjir séu með "swap" í pípunum sem gætu þurft á einhverri þjónustu frá mér að halda í þessu því það er viti fjær að vera að fjárfesta í dýrum búnaði og eyða tugum klukkutímum í það fyrir 2-3 umbreytingar.
Svo dæmi séu tekin með vélarheila þá eru þetta þeir algengustu heilar eftir 09/98

Bosch ME9 (M62TU , N42 ofl.)
MS42/MS43/MS45 (M52TU / M54)
DDE4 / DDE5 (M57 / M57TU)
ofl.

Endilega látið í ykkur heyra.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég er að fara í swap.

Gæti þurft á þinni aðstoð þar, fer eftir hvað ég nota af því sem er í boði. En Það er efni í annan þráð.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 18:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Davíð (slapi) gerði þetta fyrir mig í s50 swapinu meðal annas :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mazi! wrote:
Davíð (slapi) gerði þetta fyrir mig í s50 swapinu meðal annas :thup:

Og hvað var það sem var gert?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Mar 2013 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er með ME9... og vantar svona...

Getur þú þá bæði kóðað EWS við DME í bílnum, eða bara disable-að :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 00:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Ég er að fara í M62TUB44 swap í e30 :thup:
En ég ætla að vera með EWS dótið í, fæ mér vélartölvu, EWS tölvu, "keyring" skynjarann fyrir lykilinn, lykil með kubb fyrir sama EWS

Image
Ætli það sé eitthvað stórt vandamál? :lol:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
M70 ??????? :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
srr wrote:
Mazi! wrote:
Davíð (slapi) gerði þetta fyrir mig í s50 swapinu meðal annas :thup:

Og hvað var það sem var gert?

Þá er líkt eftir EWS boxi með kubb , ræsivarnarkóðinn lesinn útur vélartölvunni , kubburinn og vélarheilinn syncaður saman.
Angelic0- wrote:
Er með ME9... og vantar svona...
Getur þú þá bæði kóðað EWS við DME í bílnum, eða bara disable-að :?:




Angelic0- wrote:
Er með ME9... og vantar svona...

Getur þú þá bæði kóðað EWS við DME í bílnum, eða bara disable-að :?:

Það er í raun hægt að gera bæði.



eiddz wrote:
Ég er að fara í M62TUB44 swap í e30 :thup:
En ég ætla að vera með EWS dótið í, fæ mér vélartölvu, EWS tölvu, "keyring" skynjarann fyrir lykilinn, lykil með kubb fyrir sama EWS

Image
Ætli það sé eitthvað stórt vandamál? :lol:

Ef ég væri að búa til buisness model þá værir þú í target hópnum mínum :lol: :lol:
En eins og þér myndi henta mjög vel að fara í EWS delete þar sem þá getur vélartölvan staðið ein og sér. Ekkert af hinu er þá nauðsynlegt.



Alpina wrote:
M70 ??????? :lol:

Það er EWS í M73 :tease: :-$ :-s


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group