bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

De-EWS - SWAP Framtíðarpælingar.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=60658
Page 1 of 1

Author:  slapi [ Mon 25. Mar 2013 18:13 ]
Post subject:  De-EWS - SWAP Framtíðarpælingar.

Þar sem mörg verkefni tengd vélarumbreytingum þá sérstaklega hafa ratað til mín (þó ég hafi aldrei opinberlega hér inni gert mig út fyrir þetta) hef ég ákveðið hvort það sé ekki tími til að gera sig út fyrir þetta.
Ég hef verið að taka þessar vélar frá 01/95 og að 09/98 , M43 / M50vanos / S50B32 / M52 og tekist líka með eindæmum vel.
Núna er spurning um að fara að getað tekið bíla yngri en 09/98 og tekið ræsivarninar út. Til að getað gert það þarf að fjárfesta í búnaði en sá búnaður hefur ekki verið til eða réttara sagt hefur þetta verið illgerlega fyrr en fyrst núna bara á síðustu mánuðum.
Mig langar að heyra hvort einhverjir séu með "swap" í pípunum sem gætu þurft á einhverri þjónustu frá mér að halda í þessu því það er viti fjær að vera að fjárfesta í dýrum búnaði og eyða tugum klukkutímum í það fyrir 2-3 umbreytingar.
Svo dæmi séu tekin með vélarheila þá eru þetta þeir algengustu heilar eftir 09/98

Bosch ME9 (M62TU , N42 ofl.)
MS42/MS43/MS45 (M52TU / M54)
DDE4 / DDE5 (M57 / M57TU)
ofl.

Endilega látið í ykkur heyra.

Author:  Danni [ Mon 25. Mar 2013 18:26 ]
Post subject:  Re: De-EWS - SWAP Framtíðarpælingar.

Ég er að fara í swap.

Gæti þurft á þinni aðstoð þar, fer eftir hvað ég nota af því sem er í boði. En Það er efni í annan þráð.

Author:  Mazi! [ Mon 25. Mar 2013 18:46 ]
Post subject:  Re: De-EWS - SWAP Framtíðarpælingar.

Davíð (slapi) gerði þetta fyrir mig í s50 swapinu meðal annas :thup:

Author:  srr [ Mon 25. Mar 2013 18:48 ]
Post subject:  Re: De-EWS - SWAP Framtíðarpælingar.

Mazi! wrote:
Davíð (slapi) gerði þetta fyrir mig í s50 swapinu meðal annas :thup:

Og hvað var það sem var gert?

Author:  Angelic0- [ Mon 25. Mar 2013 23:56 ]
Post subject:  Re: De-EWS - SWAP Framtíðarpælingar.

Er með ME9... og vantar svona...

Getur þú þá bæði kóðað EWS við DME í bílnum, eða bara disable-að :?:

Author:  eiddz [ Tue 26. Mar 2013 00:41 ]
Post subject:  Re: De-EWS - SWAP Framtíðarpælingar.

Ég er að fara í M62TUB44 swap í e30 :thup:
En ég ætla að vera með EWS dótið í, fæ mér vélartölvu, EWS tölvu, "keyring" skynjarann fyrir lykilinn, lykil með kubb fyrir sama EWS

Image
Ætli það sé eitthvað stórt vandamál? :lol:

Author:  Alpina [ Tue 26. Mar 2013 00:41 ]
Post subject:  Re: De-EWS - SWAP Framtíðarpælingar.

M70 ??????? :lol:

Author:  slapi [ Tue 26. Mar 2013 07:31 ]
Post subject:  Re: De-EWS - SWAP Framtíðarpælingar.

srr wrote:
Mazi! wrote:
Davíð (slapi) gerði þetta fyrir mig í s50 swapinu meðal annas :thup:

Og hvað var það sem var gert?

Þá er líkt eftir EWS boxi með kubb , ræsivarnarkóðinn lesinn útur vélartölvunni , kubburinn og vélarheilinn syncaður saman.
Angelic0- wrote:
Er með ME9... og vantar svona...
Getur þú þá bæði kóðað EWS við DME í bílnum, eða bara disable-að :?:




Angelic0- wrote:
Er með ME9... og vantar svona...

Getur þú þá bæði kóðað EWS við DME í bílnum, eða bara disable-að :?:

Það er í raun hægt að gera bæði.



eiddz wrote:
Ég er að fara í M62TUB44 swap í e30 :thup:
En ég ætla að vera með EWS dótið í, fæ mér vélartölvu, EWS tölvu, "keyring" skynjarann fyrir lykilinn, lykil með kubb fyrir sama EWS

Image
Ætli það sé eitthvað stórt vandamál? :lol:

Ef ég væri að búa til buisness model þá værir þú í target hópnum mínum :lol: :lol:
En eins og þér myndi henta mjög vel að fara í EWS delete þar sem þá getur vélartölvan staðið ein og sér. Ekkert af hinu er þá nauðsynlegt.



Alpina wrote:
M70 ??????? :lol:

Það er EWS í M73 :tease: :-$ :-s

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/