bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Felgur - gæði og annað https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6064 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jss [ Mon 17. May 2004 17:15 ] |
Post subject: | Felgur - gæði og annað |
Hvert er álit ykkar á AEZ felgum? Gott ef einhver hefur reynslu af þeim að segja frá henni og sömuleiðis hvernig þær eru gæðalega séð? |
Author: | Chrome [ Mon 17. May 2004 18:24 ] |
Post subject: | |
þetta eru mjög góðar felgur... ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 17. May 2004 18:36 ] |
Post subject: | |
stefán er búinn að eiga svona síðan ´99 minnir mig þannig að þetta virkar fínt dót Hvað ertu að spá í að versla þér |
Author: | Jss [ Mon 17. May 2004 19:39 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: stefán er búinn að eiga svona síðan ´99 minnir mig þannig að þetta virkar fínt dót
Hvað ertu að spá í að versla þér Ég er að velta þessum svolítið fyrir mér: AEZ Icon 5 ![]() |
Author: | Örvar [ Mon 17. May 2004 19:59 ] |
Post subject: | |
Flottar felgur, alltaf verið hrifinn af 5 bita felgum, hvað kostar og hvar? |
Author: | Kristjan [ Mon 17. May 2004 20:00 ] |
Post subject: | |
Flottar felgur. Go for it. Hvaða stærð ertu að pæla í? |
Author: | Jss [ Mon 17. May 2004 21:41 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Flottar felgur. Go for it.
Hvaða stærð ertu að pæla í? Bara það sama og ég er með, 17" og 8" breiðar, er með Michelin Pilot Alpin 225/45 17" á felgunum sem eru á honum núna en á líka BFGoodrich Profiler G 225/45 17" sem komu með honum frá föðurlandinu og er svona að velta þessu fyrir mér. ![]() |
Author: | uri [ Wed 19. May 2004 01:04 ] |
Post subject: | |
Ég átti svona felgur, lét sérpanta þær fyrir mig. Þær reyndust mér MJÖG ILLA urðu skakkar um leið án þess að fá nein högg, sem var synd því þetta er mjög flottar felgur |
Author: | Jss [ Wed 19. May 2004 10:43 ] |
Post subject: | |
uri wrote: Ég átti svona felgur, lét sérpanta þær fyrir mig.
Þær reyndust mér MJÖG ILLA urðu skakkar um leið án þess að fá nein högg, sem var synd því þetta er mjög flottar felgur Var það akkúrat þessi týpa? |
Author: | uri [ Wed 19. May 2004 11:59 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Var það akkúrat þessi týpa?
Já nákvæmlega þessi gerð og týpa Icon 5, var lengi að leita mér af felgum og fann síðan þessar á netinu og lét panta þær fyrir mig. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |