Sælir félagar.
Jæja, tók saman eina létta eftir nokkuð langt frí. Þessi getraun er ólík fyrri getraunum að því leiti að núna eru eingöngu bílar meðlima spjallsins. Stig verða bæði gefin fyrir rétta týpu og eiganda.
Skilafrestur er til kl. 12:00 laugardaginn 22. maí 2004.
Alls ekki senda tilgátur á spjallið! Sendið mér þær í Private Message eða í tölvupósti á iar@pjus.is!
Og ekki vera feimnir/feimnar að senda inn tilgátur! Það má alveg senda inn þó þið séuð ekki með allar myndir á hreinu.
Hér eru myndirnar:
Mynd 1:
Mynd 2:
Mynd 3:
Mynd 4:
Mynd 5:
Mynd 6:
Gangi ykkur vel og góða skemmtun!
