bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 20:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 12. Feb 2013 20:38
Posts: 4
Hefur lengi langað í bíl til að eiga í bílskur og getað dudndað mér í á föstudags kvöldum eða þannig;), hef verið að pæla að næla mér í eitt stikki e30, bíll sem virkar helst fornbíll, er það eitthvað sem væri alveg sniðugt að gera, eða mun þetta bara tæma á mér veskið? kannski redda mér stikki með fína lakki og vél, en verið að laga innréttinguna og bremsur eða þessar minni háttar bilanir. einhverjar reynslur? og er þetta góð hugmynd fyrir mann eins og mig sem hefur littla reinslu á bílaviðgerðum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Ef þú hefur sterkann áhuga á e30, þá færðu þér þannig. En ef þú villt gera upp bíl og gera hann góðann, sama hvaða tegund það er, þarf oft að opna veskið soldið.

E30 í góðu standi kosta meira. Það fer bara eftir því hvað þú ert tilbúinn að gera ;)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Feb 2013 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sæll og velkominn á spjallið.

Mín reynsla er sú að það borgar sig að kaupa bíl sem er í dýrari kantinum sem þarf lítið að gera fyrir en að kaupa bíl sem er ódýr og þarnast lagfæringar og þá sérstaklega á body. E30 bílar í dag eru fáir og þeir sem eru í góðu standi eru dýrir, myndi halda að verðmiðinn væri í kringum milljón.

Ef þú hefur gaman af bílum og því sem fylgir að eiga gamlan bíl þá eru E30 skemmtilegir bílar en sjálfsagt fyrir þig að skoða líka E36 og E34.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
það sem er komið fram er nokkurn veginn hárrétt,,

en aðal spurningin er ,, hversu mikið ertu tilbúinn að gefa fyrir bíl

eins og Jens bendir réttilega á,,

þá eru oft LANGBESTU kaupin í góðum bíl,,

ef þú hefur enga reynslu,, þá er það ekki sterkur leikur að kaupa ,,PROJECT að mínu mati

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 00:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Held að sterkasti kostur við E30 sé hvað þeir eru/voru algengir og mikið til af varahlutum sem og viðgerðarhandbókum og reynslusögum á netinu.
Spurning þó hversu margir af þeim bílum sem eru á lausu séu orðnir fornbílar.
E34 eru mikið meiri bílar og elstu árgerðirnar af þeim að detta í forbílaaldur.

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BjarkiHS wrote:
Held að sterkasti kostur við E30 sé hvað þeir eru/voru algengir og mikið til af varahlutum sem og viðgerðarhandbókum og reynslusögum á netinu.
Spurning þó hversu margir af þeim bílum sem eru á lausu séu orðnir fornbílar.
E34 eru mikið meiri bílar og elstu árgerðirnar af þeim að detta í forbílaaldur.


Hvort þeir eru :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 01:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 12. Feb 2013 20:38
Posts: 4
takk fyrir allar skoðanir og ábendingar, en langar ekki í 5 línu, ekki spurning að þeir eru stærri og meira og eiða væntarlega meira og mér finnast bara e36'urnar svo andskoti ljótar :þ, langaði helst að eignast e30, þeir eru svooo laglegir :), langar líka kannski að forvittnast í leiðinni, hvernig endast þessar vélar? eða þarf maður að gera swap kringum 250þ km?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 01:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
BMW og MOBIL gerðu einhverntíman tilraun og "keyrðu" m20b25 yfir milljón km.
Skrúfuðu svo í sundur og mældu.. og fengu þær niðurstöður að slithlutir stæðust kröfur sem gerðar voru til ónotaðra hluta.

Þannig að ending snýst ALGERLEGA um viðhald og meðferð.

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Feb 2013 09:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 12. Feb 2013 20:38
Posts: 4
BjarkiHS wrote:
BMW og MOBIL gerðu einhverntíman tilraun og "keyrðu" m20b25 yfir milljón km.
Skrúfuðu svo í sundur og mældu.. og fengu þær niðurstöður að slithlutir stæðust kröfur sem gerðar voru til ónotaðra hluta.

Þannig að ending snýst ALGERLEGA um viðhald og meðferð.

já, sá þetta myndband fyrir einhverju síðan, það voru 1 milljón míla ef ég man rétt ;) sem gera í raun 1,6milljón km :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 21:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 28. Feb 2012 21:16
Posts: 24
ég er búinn að vera í svipuðum pælingum með e30 en hef engann fundið til sölu og fékk þar að auki ekkert svar í "óska eftir e30" með tæpann milljónkall í boði...

hvaða bíla eruð þið eiginlega að tala um í tengslum við e30 sem eru fáanlegir?? :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjarkig wrote:
ég er búinn að vera í svipuðum pælingum með e30 en hef engann fundið til sölu og fékk þar að auki ekkert svar í "óska eftir e30" með tæpann milljónkall í boði...

hvaða bíla eruð þið eiginlega að tala um í tengslum við e30 sem eru fáanlegir?? :shock:


Það ætti nú eitthvað að vera til ,, ef kúla er í boði !!

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Feb 2013 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
E34 > E30.. any f*cking time :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 01:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Ég var með sömu pælingar fyrir ári síðan,,, búinn að bjóða í nokkra og var rosa spenntur fyrir að eignast E30,,,


Svo þegar hlutinir byrjuðu að breytast hjá mér og ég ekki getað fjárfest í E30,,



Það urðu nokkrir pirraðir útí mig útaf því ég var alltof spenntur í þessu.

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þið sem viljið E30 og eigið nóg af peningum.

Fljúga beinustu leið til Þýzkalands og upp með veskið :thup: :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Feb 2013 02:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
finnst menn nú dáldið grófir, heyri alltaf kastað fram milljón strax fyrir sæmilegan E30. mér finnst þeir E30 sem ég hef séð á því verði og yfir vera eitthvað aðeins meira en "nokkuð góðir" yfirleitt bílar sem er búið að moka vinnu og peningum í.

svo er nú annað mál að maður hefur nú ekki sé neitt gríðarlega hreyfingu á þessum bílum heldur.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group