bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 12:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvert er best að fara
PostPosted: Fri 14. May 2004 01:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 18. Jun 2003 21:39
Posts: 29
Jæja ég var að smella mér á minn fyrsta bimma.
735IL '88 allur leðraður og fínn.
Hvar er best að fara með hann til að sjá hvort það sé ekki í lægi með allt í honum. Er ekki hægt að tengja tölvu við hann og sjá hvort eitthvað sé bilað ? Búinn að heyra að það væri ekkert endilega best að fara í umboðið. Einnig þarf ég að láta smyrja hann.
Mæliði með einhverjum stað ?

Eitt annað, helvítis tölvan í bílnum er á þýsku, einhver leið að breyta því ?

eski


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 08:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég myndi nú bara mæla með BogL eða T.B.. Auðvitað þjónustar fyrirtækin sem selja bílana best

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Mæli með að nota Leitar möguleikann á spjallborðinu, þar sem flest allt hefur verið rætt áður :)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=296

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Farðu í B&L þeir eru BESTIR þar, ekki spurning. :king:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Dr. E31 wrote:
Farðu í B&L þeir eru BESTIR þar, ekki spurning. :king:


:clap: Sammála því. ;) :D 8) :clap:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jss wrote:
Dr. E31 wrote:
Farðu í B&L þeir eru BESTIR þar, ekki spurning. :king:


:clap: Sammála því. ;) :D 8) :clap:


Nokkrar staðreyndir um B&L

** BESTIR
** DÝRASTIR
** Ef þú ætlar að ,,rafmagns bilanagreina osfrv B&L ekki spurning

** Skipta um spindilkúlu og þessháttar T.B. eða aðrir ((mikið ódýrari))


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group