bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 10:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bestu brautarbílarnir?
PostPosted: Fri 14. May 2004 15:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er búin að lesa MJÖG mikið á spjallborðum um hvaða bílar séu erfiðastir á brautum í USA og UK.

Þetta eru aðallega spjallborð fyrir Porsche 911 þar sem þeir eru iðulega í fyrstu sætunum í áhugamannaflokkum og Auto-x.

Menn voru beðnir um að nefna hverjir væru erfiðastir á brautunum. Viper þykir stundum erfiður ef brautin er bein, ZO6 Corvette er alltaf erfið ef hún er vel tjúnuð, WRX, STi og EVO eru ekki vandamál jafnvel fyrir 1970 módel af 911.

Allir sem einn nefna hinsvegar alltaf sama bílinn sem ávallt er til vandræða og ómögulegt að hrista af sér, þó hann taki kannski ekki frammúr! og það erBMW E30 M3.

E36 M3, E46 M3, eru ekki til vandræða en E30 M3 er alltaf snöggur!

Þetta þótti mér gaman að lesa, þetta eru undantekningar hard core gæjar á E30 M3 sem eru búnir að trackjúna bílana sína og vita hvað þeir eru að gera.

þetta sannar svo enn og aftur að þyngd er EKKI góð ef þú vilt vera snöggur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Nú ætti Gstuning að gleðjast hehehe :D

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gunnar wrote:
Nú ætti Gstuning að gleðjast hehehe :D


Af því að hann á E30 M3? :hmm:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Átti hann ekki nokkurn veginn þannig bíl? Alla vega mótor og ýmislegt meira..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Gunni hefur átt E30 325i Cabriolet, og E30 325iS

Í þeim báðum var (á sitthvorum tímanum) E36 M3 vél S50 (286 hö)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ekki það, það má alveg kalla hann E30 M3 mín vegna :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. May 2004 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ekki kalla hann það

Ég get sagt ykkur það að vel tjúnuð 4cyl 2.5 mótor getur verið að skila svona 260rhwp NA POWER

Race mótorar í svona bílum voru 2.9 4cyl og skiluðu um 420hp

144hp/líter er nokkuð gott fyrir 1990 bíla :)
232hp/100cui sem er betra en bestu race mótorar í gamla daga = 130hp/100cui

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group