bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvert er best að fara https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6016 |
Page 1 of 1 |
Author: | eski [ Fri 14. May 2004 01:45 ] |
Post subject: | Hvert er best að fara |
Jæja ég var að smella mér á minn fyrsta bimma. 735IL '88 allur leðraður og fínn. Hvar er best að fara með hann til að sjá hvort það sé ekki í lægi með allt í honum. Er ekki hægt að tengja tölvu við hann og sjá hvort eitthvað sé bilað ? Búinn að heyra að það væri ekkert endilega best að fara í umboðið. Einnig þarf ég að láta smyrja hann. Mæliði með einhverjum stað ? Eitt annað, helvítis tölvan í bílnum er á þýsku, einhver leið að breyta því ? eski |
Author: | gunnar [ Fri 14. May 2004 08:02 ] |
Post subject: | |
Ég myndi nú bara mæla með BogL eða T.B.. Auðvitað þjónustar fyrirtækin sem selja bílana best |
Author: | arnib [ Fri 14. May 2004 09:17 ] |
Post subject: | |
Mæli með að nota Leitar möguleikann á spjallborðinu, þar sem flest allt hefur verið rætt áður ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=296 |
Author: | Dr. E31 [ Fri 14. May 2004 17:23 ] |
Post subject: | |
Farðu í B&L þeir eru BESTIR þar, ekki spurning. ![]() |
Author: | Jss [ Fri 14. May 2004 17:52 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Farðu í B&L þeir eru BESTIR þar, ekki spurning.
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 14. May 2004 18:35 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Dr. E31 wrote: Farðu í B&L þeir eru BESTIR þar, ekki spurning. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Nokkrar staðreyndir um B&L ** BESTIR ** DÝRASTIR ** Ef þú ætlar að ,,rafmagns bilanagreina osfrv B&L ekki spurning ** Skipta um spindilkúlu og þessháttar T.B. eða aðrir ((mikið ódýrari)) |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |