Komið sælir.
Mótor & Sport kom fyrst út í Nvember 2012 og annað tölublað kom síðan í Desember sama ár.
Nú var staðan hinns vegar sú að við ákváðum að steypa Janúar og Febrúar blöðunum 2013 saman í eitt þar sem dagsettningr um jól og áramót voru að gera okkur lífi leitt og auglýsngaöflun var erfið á þessum tíma.
Ég vil mynna á að án auglýsinga er ekkert blað gefi út, þar sem auglýsingar eru okkar einu tekjur!
Mótor & Sport er fríblað þannig að það er bara að fara út á næstur Shell eða Olís stöð ásamt mörgum öðrum stöðum og næla sér í eintak.
Þá má líka fara inn á
http://www.motorogsport.is og skoða blaðið ar í pdf formi þannig að engrar áskriftar er þörf Mótor & Sport er ókeypis!!
En okkur vantar myndir af BMW fyrir þessa grein sem hann Sveinbjörn skrifaði fyrir okkur.
Þá er líka gott aðkoma því fram að okkur vantar góðann auglýsingasala til að selja auglýsingar í blaðið, 25% sölulaun í boði!
Bestu kveðjur.
Team Mótor & Sport:
Hálfdán Sigurjónsson.
Símar: 897-1429/564-2811/772-0429(Nova)
E-mail:
halfdan@motorogsport.is eða
motorogsport@motorogsport.is