bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvar finn ég heddpakkningu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=60078
Page 1 of 1

Author:  ingvargg [ Fri 15. Feb 2013 10:53 ]
Post subject:  hvar finn ég heddpakkningu

vantar heddpakningu a bmw750il 91' m70 , hvar finn eg svoleðis , buinn að leita útum allt

Author:  sosupabbi [ Fri 15. Feb 2013 11:21 ]
Post subject:  Re: hvar finn ég heddpakkningu

Búinn að prufa Kistufell?

Author:  Angelic0- [ Fri 15. Feb 2013 14:40 ]
Post subject:  Re: hvar finn ég heddpakkningu

MJÖG BILLEGT STUFF :)

110þ hægri pakkning, 85þ vinstri pakkning (eða öfugt)

Stend frammi fyrir sama vandamáli með M73 !

En þér að segja held ég að þetta sé ekki heddpakkning heldur var þessi bíll orðinn svo gott sem þjöppulaus á 4 af 12cyl þegar að ég átti hann sumarið 2011 ;)

Myndi skjóta frekar á að það séu allir hringir í stöppu...

Author:  Alpina [ Fri 15. Feb 2013 15:07 ]
Post subject:  Re: hvar finn ég heddpakkningu

Kaupa bara slípisett og gera þetta ALMENNILEGA

Author:  ingvargg [ Sat 16. Feb 2013 14:46 ]
Post subject:  Re: hvar finn ég heddpakkningu

Angelic0- wrote:
MJÖG BILLEGT STUFF :)

110þ hægri pakkning, 85þ vinstri pakkning (eða öfugt)

Stend frammi fyrir sama vandamáli með M73 !

En þér að segja held ég að þetta sé ekki heddpakkning heldur var þessi bíll orðinn svo gott sem þjöppulaus á 4 af 12cyl þegar að ég átti hann sumarið 2011 ;)

Myndi skjóta frekar á að það séu allir hringir í stöppu...


sællvinur, buinn að kaupa heddpakkningu , ætla kikja á þessa hringi i leiðinni takk fyrir ábendinguna :D

Author:  ingvargg [ Sat 16. Feb 2013 14:47 ]
Post subject:  Re: hvar finn ég heddpakkningu

sosupabbi wrote:
Búinn að prufa Kistufell?


ja þeir áttu ekki til , fann loksins pakningu á netinu hehe ! takk fyrir svarið vinur :thup:

Author:  srr [ Sat 16. Feb 2013 16:39 ]
Post subject:  Re: hvar finn ég heddpakkningu

Angelic0- wrote:
MJÖG BILLEGT STUFF :)

110þ hægri pakkning, 85þ vinstri pakkning (eða öfugt)

Stend frammi fyrir sama vandamáli með M73 !

En þér að segja held ég að þetta sé ekki heddpakkning heldur var þessi bíll orðinn svo gott sem þjöppulaus á 4 af 12cyl þegar að ég átti hann sumarið 2011 ;)

Myndi skjóta frekar á að það séu allir hringir í stöppu...

Og strákurinn kjáni sem átti hann á eftir þér að ganga ekki frá kaupum á M70 vélinni minni sem kom úr HAMAR,,,,, :thdown:
Hann hætti við þau kaup eftir að hann "náði honum í gang" eins og hann orðaði það.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/