bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vanos
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=60058
Page 1 of 1

Author:  johann735 [ Wed 13. Feb 2013 19:01 ]
Post subject:  Vanos

er að velta fyrir mér hvort ég sé með vanos motor eða ekki er með M52B20 mótor í ´94 E36 hverninn sé ég hvort hann sé vanos eða ekki?

Author:  Aron123 [ Wed 13. Feb 2013 19:07 ]
Post subject:  Re: Vanos

Image

ef þessi kúla er framan á motornum ertu með vanos :)

Author:  johann735 [ Wed 13. Feb 2013 19:10 ]
Post subject:  Re: Vanos

ja oki það er semsagt ekki breitinginn á milli M50 og M52 semsagt ef þessi kúla er á ventlalokinu þá er hann vanos

Author:  Aron123 [ Wed 13. Feb 2013 20:07 ]
Post subject:  Re: Vanos

johann735 wrote:
ja oki það er semsagt ekki breitinginn á milli M50 og M52 semsagt ef þessi kúla er á ventlalokinu þá er hann vanos



ef þessi kúla er á ventlalokinu þá er hann vanos já

Author:  IvanAnders [ Wed 13. Feb 2013 21:13 ]
Post subject:  Re: Vanos

Allir m52 eru með vanos, M50 með bungu, eru með vanos.
M52TU og M54 eru ekki með bungu, því að þeir eru með dual vanos

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/