bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=60043
Page 1 of 1

Author:  ingvargg [ Tue 12. Feb 2013 20:53 ]
Post subject:  750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??

750il e32 1991 , hvað kostar notuð m70 vél sem er í lagi og hvar finn eg hana ??

Author:  sosupabbi [ Tue 12. Feb 2013 21:32 ]
Post subject:  Re: 750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??

Ekki mikið úrval af því, held að það sé ekki nein til, ef hún væri til þá myndi ég giska að kringum 100-150þ væri sanngjarnt.

Author:  rockstone [ Tue 12. Feb 2013 21:36 ]
Post subject:  Re: 750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??

Held þetta liggi ekki á lausu, flest allt bilað meira og minna.

Author:  Danni [ Wed 13. Feb 2013 02:50 ]
Post subject:  Re: 750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??

Vélarnar eru nú ekki mikið fyrir að klikka í þessum bílum. Allar rafstýringar eru búnar að gefa upp öndina áður en vélin nær að slá feilpúst :lol:

En það er alveg rétt sem er búið að koma fram hérna fyrir ofan, það er ekki mikið til á lausu, ef eitthvað.

Author:  -Hjalti- [ Wed 13. Feb 2013 04:05 ]
Post subject:  Re: 750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??

Danni wrote:
Vélarnar eru nú ekki mikið fyrir að klikka í þessum bílum. Allar rafstýringar eru búnar að gefa upp öndina áður en vélin nær að slá feilpúst :lol:

En það er alveg rétt sem er búið að koma fram hérna fyrir ofan, það er ekki mikið til á lausu, ef eitthvað.


Áreiðanleiki Mekanískt
V12 > V8

Author:  ingvargg [ Wed 13. Feb 2013 10:50 ]
Post subject:  Re: 750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??

[quote="sosupabbi"]Ekki mikið úrval af því, held að það sé ekki nein til, ef hún væri til þá myndi ég giska að kringum 100-150þ væri sanngjarnt.[/quot

okei takk fyrir vinur ;)

Author:  ingvargg [ Wed 13. Feb 2013 10:51 ]
Post subject:  Re: 750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??

rockstone wrote:
Held þetta liggi ekki á lausu, flest allt bilað meira og minna.


okei takk fyrir uppls ;) min vel er ekki að fara i gang haha , kemur bara púff púff sprengjur og buið

Author:  ingvargg [ Wed 13. Feb 2013 10:52 ]
Post subject:  Re: 750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??

Danni wrote:
Vélarnar eru nú ekki mikið fyrir að klikka í þessum bílum. Allar rafstýringar eru búnar að gefa upp öndina áður en vélin nær að slá feilpúst :lol:

En það er alveg rétt sem er búið að koma fram hérna fyrir ofan, það er ekki mikið til á lausu, ef eitthvað.


okei takk fyrir uppls ;) min vel er ekki að fara i gang haha , kemur bara púff púff sprengjur og buið

Author:  -Hjalti- [ Wed 13. Feb 2013 11:20 ]
Post subject:  Re: 750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??

ingvargg wrote:
Danni wrote:
Vélarnar eru nú ekki mikið fyrir að klikka í þessum bílum. Allar rafstýringar eru búnar að gefa upp öndina áður en vélin nær að slá feilpúst :lol:

En það er alveg rétt sem er búið að koma fram hérna fyrir ofan, það er ekki mikið til á lausu, ef eitthvað.


okei takk fyrir uppls ;) min vel er ekki að fara i gang haha , kemur bara púff púff sprengjur og buið


Og heldur þú að það sé eitthver töfralausn að skipta bara um vél ?? :lol:

Author:  ingvargg [ Wed 13. Feb 2013 13:11 ]
Post subject:  Re: 750il 1991 , hvað kostar notuð vél sem er í lagi ??

-Hjalti- wrote:
ingvargg wrote:
Danni wrote:
Vélarnar eru nú ekki mikið fyrir að klikka í þessum bílum. Allar rafstýringar eru búnar að gefa upp öndina áður en vélin nær að slá feilpúst :lol:

En það er alveg rétt sem er búið að koma fram hérna fyrir ofan, það er ekki mikið til á lausu, ef eitthvað.


okei takk fyrir uppls ;) min vel er ekki að fara i gang haha , kemur bara púff púff sprengjur og buið


Og heldur þú að það sé eitthver töfralausn að skipta bara um vél ?? :lol:


haha neinei , ef eg fæ ráð um hvað gæti verið að og eg get lagað það , no problem engin ny vél þarfnast ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/