bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tjónaður.!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5988
Page 1 of 1

Author:  flamatron [ Wed 12. May 2004 20:40 ]
Post subject:  Tjónaður.!!

Ég lenti í því í morgunn á leiðinni heim og það kom litill steinn á milli bíla og stökk upp, og beint á húddið á bílinn minn. :(

Ég er með myndir en "http://www.we-todd-did-racing.com" virkar ekki..
Getur einhver reddað þeim..?

Author:  arnib [ Wed 12. May 2004 21:49 ]
Post subject: 

sendu á arnib@bmwkraftur.is

Author:  flamatron [ Wed 12. May 2004 22:01 ]
Post subject: 

Takk, hann er að setja þetta inn hann "Chrome".

Author:  Chrome [ Wed 12. May 2004 22:04 ]
Post subject: 

[img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/bmw.ht1.jpg[/img]
[img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/bmw.ht2.jpg[/img]
[img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/bmw.ht3.jpg[/img]
...jæja þá er það komið :)...sorglegt að sjá samt :(

Author:  Svezel [ Wed 12. May 2004 22:09 ]
Post subject: 

Ljótt að sjá :?

Author:  Kristjan [ Wed 12. May 2004 22:37 ]
Post subject: 

Ég lenti í því síðasta haust að mæta malarflutningabíl og steinn skaust undan dekki hjá malarflutningabílnum, fór í gegnum grillið og inní vatnskassann.

Ég sneri náttúrulega við á punktinum og fékk gæjann til að gera tjónaskýrslu og allt í góðu. Fékk allt bætt.

Author:  gunnar [ Wed 12. May 2004 22:48 ]
Post subject: 

Ouch! :( Er þetta Carbon Fiber BMW merki ?! :lol:

Author:  BMW3 [ Wed 12. May 2004 23:43 ]
Post subject: 

ssss færðu þetta ekki bætt frá borginni hvernig er það?

Author:  flamatron [ Thu 13. May 2004 08:04 ]
Post subject: 

Heldurðu það...?

Author:  poco [ Thu 13. May 2004 08:24 ]
Post subject: 

Þetta er virkilega sárt :(
Davíð og Golíat! Borgin bætir þetta aldrei, gangi þér vel samt vel ef þú reynir. Þetta er spurning um smáréttingar eða bara do it your self.

Author:  flamatron [ Thu 13. May 2004 08:30 ]
Post subject: 

Jé, hélt það líka.. :x

Author:  BMW3 [ Thu 13. May 2004 16:51 ]
Post subject: 

ég hefði haldið maður fengi svona bætt frá borginni

Author:  joipalli [ Fri 14. May 2004 03:35 ]
Post subject: 

Ég fékk einmitt kókdós sem skaust undan bíl beint á A-pillarinn. Hann beyglaðist smá.
Hefði ég geta stoppað bílinn sem gerði þetta og beðið hann um að fylla út tjónaskýrslu með mér?? :roll:
Því ökumaður bílsins hafði ekki hugmynd um hvað hann gerði.

Author:  Thrullerinn [ Fri 14. May 2004 14:52 ]
Post subject: 

ÁAAiiii þetta hefur verið massíft grjót !

Author:  flamatron [ Mon 17. May 2004 08:20 ]
Post subject: 

Já, þetta er sárt þetta helvíti.!! :evil:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/