bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hjálp blástur á miðstöð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=59753
Page 1 of 1

Author:  petur [ Wed 23. Jan 2013 21:42 ]
Post subject:  hjálp blástur á miðstöð

Er með bmw 320d 2004. Fór með hann í umboðið í fyrradag i aflestur og greiningu vegna útleiðslu. Þá kom í ljós að aukahitarinn fyrir miðstöðina leiddi út, þannig að hann var afteingdur. Svo kemur í ljós þegar ég er kominn hem að blásturinn á miðstöðinni virkar ekki. Langaði að vita hvort einhver væri með skíringu á þessu?

Author:  auðun [ Wed 23. Jan 2013 22:32 ]
Post subject:  Re: hjálp blástur á miðstöð

ég er á e46 320 og miðstöðin var farin að blása bara þegar henni hentaði. googlaði það og þeir sögðu að mótstaðan væri farin þrátt fyrir að annað hvort virkaði allt eða ekkert. ekki eins og vanalega að bara pall 4 virki..
skipti um hana og volla allt í gúddí en það óheyrilega leiðinleg aðgerð þrátt fyrir að taka 45 mín

Author:  petur [ Thu 24. Jan 2013 17:54 ]
Post subject:  Re: hjálp blástur á miðstöð

er mikið mál að komast í miðstöðvarmótorinn í þessum bílum?

Author:  auðun [ Thu 24. Jan 2013 22:50 ]
Post subject:  Re: hjálp blástur á miðstöð

Það er ger i huddinu en mótstaðan er samt inni bil. Tekur hanskaholfið niður og hun er bakvið miðstöðvartakkana eg var 45 min að þessu en það var maus

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/