bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

leiðinlegt með þennan M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=59544
Page 1 of 2

Author:  bjarni-m5 [ Fri 11. Jan 2013 18:50 ]
Post subject:  leiðinlegt með þennan M5

http://bilauppbod.is/auction/view/11469-bmw-m5

Author:  bimmer [ Fri 11. Jan 2013 19:02 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

Veit einhver söguna á bakvið þetta?

Author:  Alpina [ Fri 11. Jan 2013 19:05 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

Er þetta ekki bíllinn sem var nýlega málaður hvítur :shock:

Author:  bjarkibje [ Fri 11. Jan 2013 19:10 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

oj hvað þetta er ljótt með svona roof spoiler!

Author:  Zed III [ Fri 11. Jan 2013 19:57 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

Alpina wrote:
Er þetta ekki bíllinn sem var nýlega málaður hvítur :shock:


sem var á 19" felgum með custom púst kannski ?

Author:  íbbi_ [ Fri 11. Jan 2013 20:02 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

þessi var á 19" tommunum sem eru undir mf067 núna og var jú málaður hvítur mjög nýlega.

synd að sjá þetta, ekki mikið skemmdur samt

Author:  Viggóhelgi [ Fri 11. Jan 2013 20:28 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

Veit einhver hvort motorinn og annað hafi sloppið ? lak allur vökvi af og etc.

Author:  tinni77 [ Fri 11. Jan 2013 20:51 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

Þetta var vitað mál..

Author:  auðun [ Fri 11. Jan 2013 21:19 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

eins manns dauði er annars brauð

Author:  Aron Fridrik [ Fri 11. Jan 2013 21:40 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

Hvað kom fyrir hann ?

Author:  bimmer [ Sat 12. Jan 2013 10:19 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

Þessi bíll?

viewtopic.php?f=5&t=53665

Author:  rockstone [ Sat 12. Jan 2013 11:07 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

bimmer wrote:


jebb

Author:  Viggóhelgi [ Sat 12. Jan 2013 12:07 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

Frambretti, hood, framljós, kasstarar, stuðarabiti, stuðari, stýri og fix á innréttinguna farðegameginn og framrúða. Alls ekkert óyfirstíganlegt.

Vonandi slapp allt mekaníst

Author:  Giz [ Sat 12. Jan 2013 12:31 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

Uss, smart einmitt að hafa líka mynd af sölumiðanum í sætinu...

Og já, hvað gerðist? Joyride?

Author:  ///MR HUNG [ Sat 12. Jan 2013 14:32 ]
Post subject:  Re: leiðinlegt með þennan M5

Giz wrote:
Uss, smart einmitt að hafa líka mynd af sölumiðanum í sætinu...

Og já, hvað gerðist? Joyride?

Hann var ný seldur þegar þetta gerist.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/