bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 dúndraði upp á eyju fyrir framan mig áðan. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5943 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Mon 10. May 2004 18:34 ] |
Post subject: | E30 dúndraði upp á eyju fyrir framan mig áðan. |
Það eiga greinilega ekki allir að leika sér á E30. Ég var að keyra í makindum hringtorgið við JL húsið og á undan mér er E30 bíll, ljósbrúnn sem ætlar að taka svona svakalegt slide út úr hringtorginu (fyrir framan Dominos, ég geri þetta stundum líka) nema hvað hann virðist alveg botnstanda bílinn - og jújú svaka slæd en virðist ekki ná að rétta bílinn af þannig að bíllinn þrykkir þarna uppá eyjuna /yfir háan kant) og beint á byggingarkrana sem þar er (í pörtum). Hann upskar eflaust skemmdir á felgum, svuntu, undirvagni, hjólabúnaði og að ógleymdu húddi, bretti og grilli (fljótt á litið). Bíllinn stendur þarna fyrir utan greyið með brotið ljós og meiddur ![]() Nú væri forvitnilegt að vita hvað gerðist, annað hvort var þetta yfirgengilega klaufalegt eða að gjöfin hafi fest í botni því þetta var sko tekið MJÖG hraustlega! Veit einhver hvað gerðist? Vonandi er þetta minna tjón en mér sýndist samt - það geta allir gert klaufamistök ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 10. May 2004 18:47 ] |
Post subject: | |
æj æj leiðinlegt að heyra ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 10. May 2004 18:58 ] |
Post subject: | |
Úff þetta hefur verið svakalegt ![]() Þetta er samt mjög skemmtilegt hringtorg til að taka á fartinu og maður hefur oft tekið vel á því þarna. Ég hef reyndar einu sinni misst bílinn hjá mér nánast þversum þarna á afreininni út á Nes og náði ekki að rétta bílinn almennilega af fyrr en við Krónuna ![]() |
Author: | aronjarl [ Mon 10. May 2004 19:19 ] |
Post subject: | |
Var þesi bíll á svona 14'' bmw hjólkoppum... ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 10. May 2004 19:51 ] |
Post subject: | |
Ég er ekki viss en það gæti verið já - mér sýndist hann vera tveggja dyra - sennilega 318i? Kannastu við eigandann? |
Author: | aronjarl [ Mon 10. May 2004 20:42 ] |
Post subject: | |
![]() Já þetta var vinu minn að ég held, þetta er alger sleeper þetta er 325i bíll 2dyra æ en leiðinlegt hann er nýbúinn að fá hann... menn eiga að byrja á einhverjum stórum plönum til að ná smá stjórn á þessu áður en þeir byrja að gera þetta í hringtorgum og þar sem annað er nálægt öss... ekki gaman ![]() |
Author: | finnbogi [ Mon 10. May 2004 22:01 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() fokk já þetta var ég ég var bara á leiðinni úr torginu gafhonum ekki mikið inn missti hann bara í of mikið spól og mista þar með stjórn á bílnum og þannig fór sem fór ![]() en undirvagninn er í lagi og dekk og felgur en bretti,húdd,stuðari,lós,grill er skemmt ![]() ![]() ég kem kannski með eikkurar myndir af honum á morgun eftir að ég er búinn að gráta mig í svefn ![]() ... fokking járngrindin svínaði á mig ![]() |
Author: | Haffi [ Mon 10. May 2004 22:02 ] |
Post subject: | |
uss uss ... bannað að slæda ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Heizzi [ Mon 10. May 2004 22:26 ] |
Post subject: | |
ay caramba |
Author: | Chrome [ Mon 10. May 2004 22:52 ] |
Post subject: | |
Samhryggist... ![]() |
Author: | Stefan325i [ Mon 10. May 2004 22:54 ] |
Post subject: | |
Var þetta kansi DP-177?? það er -86 325i sem Bjarki jóns flutti inn, alveg bone stock á koppum og allt lítur út fyrir að vera 318. ?? |
Author: | gunnar [ Tue 11. May 2004 00:16 ] |
Post subject: | |
Endilega henda inn myndum samt ![]() |
Author: | oskard [ Tue 11. May 2004 00:35 ] |
Post subject: | |
mjááá þessir e30 geta verið mjög tailhappy mér tókst að kannta þrjár felgur einusinni þegar ég missti minn ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 11. May 2004 02:45 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Úff þetta hefur verið svakalegt
![]() Þetta er samt mjög skemmtilegt hringtorg til að taka á fartinu og maður hefur oft tekið vel á því þarna. Ég hef reyndar einu sinni misst bílinn hjá mér nánast þversum þarna á afreininni út á Nes og náði ekki að rétta bílinn almennilega af fyrr en við Krónuna ![]() Ég missti minn líka einusinni þarna, snérist í 180° og fór uppá grasið ![]() ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 11. May 2004 08:15 ] |
Post subject: | |
Practice,, Taka þessu rólega,, það er ekki eins og maður hafi ekki misst bílinn, ![]() en það þýðir ekki að fara út í meiriháttar æfingar, Veturinn er bestur til að læra inná bílinn eina góða við ísland og snjó innanbæjar Hvað á að gera við bílinn,, gera við right? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |