bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 10. May 2004 18:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það eiga greinilega ekki allir að leika sér á E30.

Ég var að keyra í makindum hringtorgið við JL húsið og á undan mér er E30 bíll, ljósbrúnn sem ætlar að taka svona svakalegt slide út úr hringtorginu (fyrir framan Dominos, ég geri þetta stundum líka) nema hvað hann virðist alveg botnstanda bílinn - og jújú svaka slæd en virðist ekki ná að rétta bílinn af þannig að bíllinn þrykkir þarna uppá eyjuna /yfir háan kant) og beint á byggingarkrana sem þar er (í pörtum).

Hann upskar eflaust skemmdir á felgum, svuntu, undirvagni, hjólabúnaði og að ógleymdu húddi, bretti og grilli (fljótt á litið).

Bíllinn stendur þarna fyrir utan greyið með brotið ljós og meiddur :cry:

Nú væri forvitnilegt að vita hvað gerðist, annað hvort var þetta yfirgengilega klaufalegt eða að gjöfin hafi fest í botni því þetta var sko tekið MJÖG hraustlega!

Veit einhver hvað gerðist?

Vonandi er þetta minna tjón en mér sýndist samt - það geta allir gert klaufamistök :-s

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
æj æj leiðinlegt að heyra :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Úff þetta hefur verið svakalegt :shock:

Þetta er samt mjög skemmtilegt hringtorg til að taka á fartinu og maður hefur oft tekið vel á því þarna. Ég hef reyndar einu sinni misst bílinn hjá mér nánast þversum þarna á afreininni út á Nes og náði ekki að rétta bílinn almennilega af fyrr en við Krónuna :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Var þesi bíll á svona 14'' bmw hjólkoppum... :oops:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 19:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er ekki viss en það gæti verið já - mér sýndist hann vera tveggja dyra - sennilega 318i? Kannastu við eigandann?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
:oops:

Já þetta var vinu minn að ég held, þetta er alger sleeper þetta er 325i bíll 2dyra

æ en leiðinlegt hann er nýbúinn að fá hann...

menn eiga að byrja á einhverjum stórum plönum til að ná smá stjórn á þessu áður en þeir byrja að gera þetta í hringtorgum og þar sem annað er nálægt öss... ekki gaman :x

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 22:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
:x :x :x :x :x


fokk já þetta var ég

ég var bara á leiðinni úr torginu gafhonum ekki mikið inn missti hann bara í of mikið spól og mista þar með stjórn á bílnum og þannig fór sem fór :cry:

en undirvagninn er í lagi og dekk og felgur en bretti,húdd,stuðari,lós,grill er skemmt :cry: :cry:

ég kem kannski með eikkurar myndir af honum á morgun eftir að ég er búinn að gráta mig í svefn :cry:


... fokking járngrindin svínaði á mig :wink:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
uss uss ... bannað að slæda :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 22:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
ay caramba

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Samhryggist... :argh:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Var þetta kansi DP-177??

það er -86 325i sem Bjarki jóns flutti inn, alveg bone stock á koppum og allt lítur út fyrir að vera 318. ??

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Endilega henda inn myndum samt :P

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 00:35 
mjááá þessir e30 geta verið mjög tailhappy mér tókst að kannta þrjár felgur einusinni þegar ég missti minn :P


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 02:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svezel wrote:
Úff þetta hefur verið svakalegt :shock:

Þetta er samt mjög skemmtilegt hringtorg til að taka á fartinu og maður hefur oft tekið vel á því þarna. Ég hef reyndar einu sinni misst bílinn hjá mér nánast þversum þarna á afreininni út á Nes og náði ekki að rétta bílinn almennilega af fyrr en við Krónuna :roll:

Ég missti minn líka einusinni þarna, snérist í 180° og fór uppá grasið :o stoppaði svo svona meter frá ljósastaur :shock: það var ekki gaman, en skemmdist ekkert :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Practice,,


Taka þessu rólega,, það er ekki eins og maður hafi ekki misst bílinn, :)
en það þýðir ekki að fara út í meiriháttar æfingar,

Veturinn er bestur til að læra inná bílinn eina góða við ísland og snjó innanbæjar

Hvað á að gera við bílinn,, gera við right?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group