bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 525ix á Íslandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=59409
Page 1 of 4

Author:  IvanAnders [ Wed 02. Jan 2013 22:10 ]
Post subject:  E34 525ix á Íslandi

Jæja, varð aðeins hugsi eftir að hafa lesið þetta fyrr í dag:

Bartek wrote:
eg buin rifa 2 stk Sæmi 3-4...

Þarna er verið að tala um að rífa E34 525ix.
Það eru allavega 2 aðilar að rífa svona bíla í dag, annar reyndar ekki byrjaður, og er að melta það hvort hann eigi að gera það.
Ég fór þá að velta fyrir mér stöðunni á þessum bílum á Íslandi.

Þeir sem ég veit um eru:

Steisjon:
RO 509: Svartur SSK ->Ég á þennan, er í daglegri notkun.
YX 180: Dökkgrænn SSK -> Er til sölu, virðist vera hörkueintak! viewtopic.php?f=10&t=56302
KO 258: Rauður BSK -> Hemmi (BL) á þennan og búinn að eiga í mörg ár!
VV 156: X5Power á þennan.
UH 526: Blár SSK. '93
OO 116: Blár ?SK '95

Sedan:
SJ 665: Veit ekki lit SSK -> Mamma hans Hemma 8)
MX007: Vínrauður BSK -> Frændi hans Hemma :lol:
VI 537: Grænn SSK -> Jónki á þennan, gott eintak.
NG 807: Grár SSK -> ANDRIM á þennan.
OH 308: Gylltur SSK-> Ztanzeworkz! BlitZ3r á þennan, ókeyrður, og í breytingarferli.
KR 412: Blár SSK -> Virðist vera mjög heill bíll, Snaei28 á þennan. Er til sölu viewtopic.php?f=10&t=58149
SI 198: Danni á þennan,tjónaður.
PP 646: Dökkblár, staðsettur á Akranesi.
MM 180: Vínrauður

Megið endilega bæta við listann ef þið þekkið fleiri, bílnúmer mjög æskilegt, allavegana partial, svo maður sé ekki að telja sömu bílana oft.
Takk :)

Author:  slapi [ Wed 02. Jan 2013 23:57 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

Hemmi er kóngur IX á íslandi.

Það er einhver alveg spes búnaður í bílnum hjá mömmu hans sem ég man ekki hvað er..... eitthvað alveg Team OEM.



ps... Þú ert bilaður

psps... Þetta heitir Touring

Author:  saemi [ Thu 03. Jan 2013 00:07 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

slapi wrote:
Hemmi er kóngur IX á íslandi.

Það er einhver alveg spes búnaður í bílnum hjá mömmu hans sem ég man ekki hvað er..... eitthvað alveg Team OEM.



ps... Þú ert bilaður

psps... Þetta heitir Touring


Vökvalæst afturdrif ;)

Author:  Spiderman [ Thu 03. Jan 2013 00:12 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

Það vantar slatta af bílum á þennan lista t.d. OG959. Faðir minn var með þann bíl til afnota árið 2000, þá var hann í óaðfinnanlegu ástandi og aðeins ekinn rúmlega 30 þús kílómetra.

Author:  x5power [ Thu 03. Jan 2013 00:15 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

vv156 e34 525ix
sýnist stefna í að ég eignist hann á morgun!

Author:  srr [ Thu 03. Jan 2013 00:17 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

x5power wrote:
vv156 e34 525ix
sýnist stefna í að ég eignist hann á morgun!

Adam Örn að rúnta með hann heim til þín? :D

Author:  Danni [ Thu 03. Jan 2013 00:20 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

Bíllinn sem ég er með er sedan SI-198.

Hann er frekar illa afturtjónaður. Það hefur lágur bíll keyrt aftan á hann á 70 km/h samvkæmt fyrri eiganda. Það sést ekki mikið á bílnum utanfrá, annað en að afturstuðarinn er dældaður að neðan og það er eins konar brot í afturbrettinu frá miðri hjólaskál og upp. Síðan er komið gat í hornið á skottinu þar sem botninn er farinn að rifna frá afturgaflinum. Bilið á milli afturbrettana er búið að minnka svo skottlokið er alveg uppvið afturbrettin báðu megin. Það er svo lítið bil að lakkið er búið að brotna af þar sem það var of þykkt til að skottið gæti lokast.

Síðan er rið fyrir ofan plastíslana alla leið báðu megin. Hef ekki tekið þá af til að sjá hversu illa farnir sílsarnir eru undir, en á ekki von á góðu. Algjör synd því þetta hefur veirð glæsilegur bíll áður en hann tjónaðist. Ekinn aðeins 188þús km.

Ég er að leita að vélar og kramlausu body-i til að setja allt dótið í, helst Touring. Er búinn að finna allavega eitt sem hljómar vel. Fer að skoða það á morgun.

Ef það endar þannig þá ríf ég einn iX en kem öðrum aftur á götuna :D

Author:  x5power [ Thu 03. Jan 2013 00:23 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

srr wrote:
x5power wrote:
vv156 e34 525ix
sýnist stefna í að ég eignist hann á morgun!

Adam Örn að rúnta með hann heim til þín? :D

jebb! er þetta ekki fínn bíll?

Author:  srr [ Thu 03. Jan 2013 00:24 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

x5power wrote:
srr wrote:
x5power wrote:
vv156 e34 525ix
sýnist stefna í að ég eignist hann á morgun!

Adam Örn að rúnta með hann heim til þín? :D

jebb! er þetta ekki fínn bíll?

Mig langar allavega í hann :lol:

Author:  x5power [ Thu 03. Jan 2013 00:29 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

srr wrote:
x5power wrote:
srr wrote:
x5power wrote:
vv156 e34 525ix
sýnist stefna í að ég eignist hann á morgun!

Adam Örn að rúnta með hann heim til þín? :D

jebb! er þetta ekki fínn bíll?

Mig langar allavega í hann :lol:

djöf líst mér ekki á þennan broskall hjá þér, held að sé einhver kaldhæðni í honum!

Author:  srr [ Thu 03. Jan 2013 00:30 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

x5power wrote:
srr wrote:
x5power wrote:
srr wrote:
x5power wrote:
vv156 e34 525ix
sýnist stefna í að ég eignist hann á morgun!

Adam Örn að rúnta með hann heim til þín? :D

jebb! er þetta ekki fínn bíll?

Mig langar allavega í hann :lol:

djöf líst mér ekki á þennan broskall hjá þér, held að sé einhver kaldhæðni í honum!

Nei alls ekki.

Mig langar í E34 touring með cruise control.
Þess vegna flutti ég nú inn þennan 540i touring minn,,,,,,en hann drekkur aðeins meira af bensíni en ég er vanur.
Þess vegna er 525i temmilegt handa mér :thup:

Author:  Danni [ Thu 03. Jan 2013 00:35 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

srr wrote:
x5power wrote:
srr wrote:
x5power wrote:
srr wrote:
x5power wrote:
vv156 e34 525ix
sýnist stefna í að ég eignist hann á morgun!

Adam Örn að rúnta með hann heim til þín? :D

jebb! er þetta ekki fínn bíll?

Mig langar allavega í hann :lol:

djöf líst mér ekki á þennan broskall hjá þér, held að sé einhver kaldhæðni í honum!

Nei alls ekki.

Mig langar í E34 touring með cruise control.
Þess vegna flutti ég nú inn þennan 540i touring minn,,,,,,en hann drekkur aðeins meira af bensíni en ég er vanur.
Þess vegna er 525i temmilegt handa mér :thup:

Festir líka ekki 525iX einsog þú ert búinn að gera 540i :mrgreen:

Author:  Alpina [ Thu 03. Jan 2013 00:48 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

525ix auto er alveg pottþétt ekki að eyða minna en 540 E34,, og þetta hreyfist ekki skít vs 540

Eeeeen,, þetta fer fáránlega mikið í ófærð,, og við erum að tala um glettilega mikið :shock: :shock: :shock:

Author:  omar94 [ Thu 03. Jan 2013 00:50 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

það er einn svartur IX á skaganum, skal kíkja á númerið þegar ég sé hann næst.
hann er á 18" felgum

Author:  Tóti [ Thu 03. Jan 2013 01:04 ]
Post subject:  Re: E34 525ix á Íslandi

srr wrote:
x5power wrote:
srr wrote:
x5power wrote:
srr wrote:
x5power wrote:
vv156 e34 525ix
sýnist stefna í að ég eignist hann á morgun!

Adam Örn að rúnta með hann heim til þín? :D

jebb! er þetta ekki fínn bíll?

Mig langar allavega í hann :lol:

djöf líst mér ekki á þennan broskall hjá þér, held að sé einhver kaldhæðni í honum!

Nei alls ekki.

Mig langar í E34 touring með cruise control.
Þess vegna flutti ég nú inn þennan 540i touring minn,,,,,,en hann drekkur aðeins meira af bensíni en ég er vanur.
Þess vegna er 525i temmilegt handa mér :thup:


Allir 525ix sem ég hef komið nálægt eyddu meira heldur en 540i hjá mér...

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/