bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Nýjan bíl ??
PostPosted: Sun 19. Jan 2003 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Jæja! Þá er maður farinn að leyta sér að nýjum bíl og það verður sko ekkert tryllitæki !! Ætla að segja skilið við benzíngjöfina í botni hér eftir :oops:

Ég fann BMW 318iA '95 keyrður 115.000 2dyra, svartur með leðri hita í sætum ASR spólvörn topplúgu og mjög vel með farinn.
Fylgja með 4 sumardekk og 4 vetrardekk(ný) á BMW felgum 15" Ætti að vera fínt yfir veturinn þar sem ég á 8 felgur undir hann fyrir sumarið :)

Langaði að vita hvaða verð væri ásættanlegt á svona bíl þar sem hann er í toppstandi, nema vinur minn ætlaði að prufukeyra hann á morgun bíllinn fór á sölu á föstud. þannig að ég ætla að reynað kaupann sem fyrst :)

Svör óskast 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jan 2003 20:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sko þú ert væntanlega að tala um 318is með 140 hestafla twin cam vélinni...
Ásett verð hjá Bílgreinasambandinu er 847.000 kr. en það er venjulega sett aðeins meira á bimmana heldur en það gefur til kynna, það yrði sennilega sett á hann milljón á bílasölum, þá fyndist mér eðlilegt að fá hann á 800.000 staðgreitt miðað við hvernig sala á bílum gengur í dag :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jan 2003 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Quote:
Sko þú ert væntanlega að tala um 318is með 140 hestafla twin cam vélinni...


Hann er nú bara skráður sem BMW 318i ... er hann s útaf leddaranum og öllu því ??? fyrir hvað stendur þetta S ? og ég gerði bara ráð fyrir því að hann væri iA því að hann er ssk :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jan 2003 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Var að tala við þá hjá Bílalandi (B&L) á föstudaginn þeir sögðu að aukabúnaður á svona gömlum bíl ('97) myndi ekki hækka hann neitt í verði aðeins gera þá seljanlegri sem ætti þá væntanlega að þýða að bíllinn seljist fyrr og þá örugglega nær listaverði. Ef margir eru um bílinn þá geta menn farið að yfirborga ef áhugi er fyrir hendi, efast þó um að það gerist þegar gamall BMW á í hlut um hávetur. En þetta sögðu þeir mér í B&L.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jan 2003 23:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
i og is.. er ég eitthvað að kalka eða erum við ekki að tala um 318i fyrir 4 dyra og 318is fyrir 2 dyra?

Og svo er náttúrulega a-ið fyrir sjálfskiptinguna..

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
E36 318is er með M44 vélinni minnir mig,
140hö, sport allt og tveggja dyra og beinskiptur,

mig minnir að það séu engir sjálfskiptir S bílar,
nema í dag semi sjálfskipt og beinskipt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 01:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei.. ég er ekki að tala um að 318isa sé til.. bara að meina bíllinn sem hann er að spá í að kaupa 318ia

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 02:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Hérna er einn sem ég sá í DV:


Image

BMW 318 iA, árg. 91,
dökkblár, samlitir stuðarar, speglar og sílsar. "17 álfelgur, dökkar filmur, rafdr. rúður og læsingar, viðarinnrétting, CD. Ásett verð 650 þús. Flott græja! Tilboð 500 þús. stgr. Til sýnis hjá Bílaþvst. Spikk og span, Bíldshöfða 8. Uppl. síma 896 4411.
Birt í DV: 18.01.03


Mjög smekklegur og fínt verð


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 09:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held ég hafi séð þennan bíl til sölu og hann var einsog heilsprautaður.. það var allavega sami litur en ég man ekki eftir hvort hann var á svona felgum.

og með heilsprautaður, þá meina ég eins og menn hafi ekki nennt að taka lista, spegla og annað af!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 09:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
IS eru líka til sjálfskiptir, minn var allaveganna sjálfskiptur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
vinur minn ætlar að checka betur á þessu í dag ... kanski ég taki nóg af verkjalyfjum og drusli mér niður 4 hæðir á hækjunum og checki bara á bílnum :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group