bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=59281 |
Page 1 of 1 |
Author: | Nonni325 [ Thu 20. Dec 2012 00:25 ] |
Post subject: | Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
Maður er búinn að vera heyra mikið um það að það sé verið að fara breyta þessu kerfi núna á nýju ári, t.d það á að hækka aldurstakmark bæði á litla prófið og stóra. Svo hefur maður líka heyrt að námið verði lengra og dýrara. Er eitthvað til í þessu og á þetta að taka gildi strax um áramót? Ætla mér að taka mótorhjólaprófð en get það ekki fyrr en í febrúar/mars þegar kennslan byrjar aftur. Bara fúllt þar sem ég verð 21árs í desember og ætlaði mér að taka stóra prófið núna strax eftir áramót ![]() Er búinn að vera reyna finna upplýsingar um þetta en það gengur frekar illa. |
Author: | Zed III [ Thu 20. Dec 2012 09:54 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
hringja í us ? |
Author: | Joibs [ Mon 24. Dec 2012 21:55 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
verður þetta ekki bara eins og með hækun á bílprófs aldrinum sem er ekki enþá komið í gang? ![]() |
Author: | Nonni325 [ Tue 25. Dec 2012 00:25 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
Joibs wrote: verður þetta ekki bara eins og með hækun á bílprófs aldrinum sem er ekki enþá komið í gang? ![]() Vona það... |
Author: | Grétar G. [ Fri 28. Dec 2012 20:59 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
Byrjaðu á þessu strax ! Tekur ökuskólann á netinu, tekur max klst á dag og fjóradaga. http://www.ekill.is/news/motorhjolaprof/ (16.000kr) Færð ökubókina og umsókn um ökuskýrteini eyðublað sent með pósti þegar þú ert búinn með hann. Ferð með það til sýslumanns og tekur einn tvo daga að fara í gegn (6.000kr). Skellir þér í bóklegaprófið og þá ertu bara reddý í verklega um leið og göturnar leyfa (3.000kr) Við borguðum 56.000kr fyrir verklegu tímana og svo verklega prófið 8.400kr. Heildina 89.400kr Að hinu... Nei en það verða einhverjar breytingar á aldri um áramótin, man ekki alveg hversu miklar og á hvaða stigum prófsins. Þær verða þó ekki jafn miklar og ákvæðið á alþingi er, nema það fara í gegn fyrir áramót. Prófið er að fara verða lengra og erfiðara. Ég og B Sig tókum prófið núna 21 des, kennarinn hafði aldrei verið með próf svona nálægt jólum. Myndi hringja í Njál Gunnlaugsson heví fínn gæi og ræða þetta við hann, hann kennir ALLT árið og um leið og götur/plön eru góð þá kallar hann á fólk í tíma. Hann er í hóp sem sér um breytingar mótorhjólaprófs og samræmingu við evrópskulögin. Njáll Gunnlaugsson (Aðalbraut Ökukennsla) s. 898 3223 |
Author: | Steewen [ Fri 28. Dec 2012 23:10 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
Ég er nokkuð viss um að hann reiknaði þetta rétt. Prófað þú að leggja saman aftur, og notaðu allar tölurnar hans núna. Útkoman gæti komið þér á óvart. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 29. Dec 2012 14:55 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
Já það er oftast betra að lesa allt ![]() ![]() |
Author: | Grétar G. [ Sat 29. Dec 2012 17:30 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
Ekki eyddiru commentinu JR ? |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 30. Dec 2012 13:53 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
Grétar G. wrote: Ekki eyddiru commentinu JR ? Bull og vitleysa ![]() Var með slökkt á heilanum þegar ég las þetta ![]() |
Author: | Xavant [ Wed 02. Jan 2013 19:10 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
held að þú náir ekki prófinu áður en þessu verður breytt, ég var að klára stóra prófið núna í byrjun des, ökukennarinn minn vann hörðum höndum að því að koma mér að fyrir áramót svo ég myndi sleppa við þessar breytingar! |
Author: | gormur [ Fri 04. Jan 2013 18:01 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
alltaf verið að breyta öllu þannig það komi sér illa fyrir okkur |
Author: | Nonni325 [ Sun 06. Jan 2013 03:20 ] |
Post subject: | Re: Breytingar á mótorhjólaprófi 2013 |
Já, ég náði þessu ekki fyrir áramót ![]() En er í bóklega núna, held að mestu breytingarnar verði á aldri og á verklega náminu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |