bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 20:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
hvað á ég að vera að líta eftir ?

hér eru upplýsingar sem ég hef aflað mér
þetta er e34 td og er keyrður 3xx.xxx km
hann er búinn að standa seinustu 2 ár úti
ekki mikið ryðgaður að sjá utanfrá
og eigandi segir að hann gangi ílla, eitthvað skynjara vesen

er að fara að skoða á morgun svo það væri gott að fá upplýsingar annað hvort á þráðinn eða í pm fyrir 19:00 þann 19 des :D

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 21:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Skoðaðu sílsana mjög vel, mjög algengt að þeir séu nánast horfnir af ryði

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Sílsar já!

Annars er alltaf "hættulegt" að kaupa bíla sem hafa staðið svona lengi, nema hann sé búinn að vera eitthvað á götunni síðan hann stóð.

Farðu hægt í að trúa þessu með "eitthvað skynjaravesen" Ekki gott að fá í þessa mótora, ef t.d. er um olíuverk að ræða eftir allt saman.

Best er að kaupa E34 með M50, mest safe kosturinn!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 08:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
takk fyrir þessar upplýsingar :D

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group