bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Pre-Facelift/ Facelift.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=59126
Page 1 of 1

Author:  KjartaanTuurbo [ Tue 04. Dec 2012 16:47 ]
Post subject:  Pre-Facelift/ Facelift.

Image

Er þetta Pre-face eða facelift framljós ? ? ?

Get ekki ákveðið mig með ljós á bílinn hjá mér enn finnst þessi rugl flott.

Author:  SteiniDJ [ Tue 04. Dec 2012 17:07 ]
Post subject:  Re: Pre-Facelift/ Facelift.

Þetta eru pre-facelift style ljós með angel eyes og projectors.

Author:  rockstone [ Tue 04. Dec 2012 17:34 ]
Post subject:  Re: Pre-Facelift/ Facelift.

SteiniDJ wrote:
Þetta eru pre-facelift style ljós með angel eyes og projectors.


+ smókuðum stefnuljósum

Author:  Grétar G. [ Tue 04. Dec 2012 21:30 ]
Post subject:  Re: Pre-Facelift/ Facelift.

Semsagt ekki ljósin sem þú kaupir þér :D

Author:  KjartaanTuurbo [ Tue 04. Dec 2012 22:35 ]
Post subject:  Re: Pre-Facelift/ Facelift.

Grétar G. wrote:
Semsagt ekki ljósin sem þú kaupir þér :D


Semsagt heimasmíðað ?

Eitthver sem getur bent mér á flott framljós og nýru ?
Er ekki endilega að leitast eftir því strax að kaupa mér dýrustu ljósin, bara losa mig við þessi ljótu prefacelift ljós sem ég er með.

Author:  Danni [ Fri 07. Dec 2012 17:58 ]
Post subject:  Re: Pre-Facelift/ Facelift.

http://www.umnitza.com/projector39-hell ... -5659.html

Exact replicur af OEM Hella angel eyes (facelift) ljósunum.

Kosta reyndar alveg 60-70kall heim komin.

Author:  Grétar G. [ Fri 07. Dec 2012 19:28 ]
Post subject:  Re: Pre-Facelift/ Facelift.

Danni wrote:
http://www.umnitza.com/projector39-hella-style-with-orion-led-angel-eyes-9703-p-5659.html

Exact replicur af OEM Hella angel eyes (facelift) ljósunum.

Kosta reyndar alveg 60-70kall heim komin.


60-70k fyrir fAcelift e39 ljós er ekki mikið

Author:  Danni [ Sat 08. Dec 2012 12:59 ]
Post subject:  Re: Pre-Facelift/ Facelift.

Grétar G. wrote:
Danni wrote:
http://www.umnitza.com/projector39-hella-style-with-orion-led-angel-eyes-9703-p-5659.html

Exact replicur af OEM Hella angel eyes (facelift) ljósunum.

Kosta reyndar alveg 60-70kall heim komin.


60-70k fyrir fAcelift e39 ljós er ekki mikið


Mikið rétt. En þetta er bara sama og með BBS replicu felgur. OEM BBS felgurnar eru dýrar, replicurnar eru næstum því alveg eins en miklu ódýrari og það er líka góð ástæða fyrir því :)

Author:  SteiniDJ [ Sat 08. Dec 2012 16:48 ]
Post subject:  Re: Pre-Facelift/ Facelift.

Danni wrote:
Grétar G. wrote:
Danni wrote:
http://www.umnitza.com/projector39-hella-style-with-orion-led-angel-eyes-9703-p-5659.html

Exact replicur af OEM Hella angel eyes (facelift) ljósunum.

Kosta reyndar alveg 60-70kall heim komin.


60-70k fyrir fAcelift e39 ljós er ekki mikið


Mikið rétt. En þetta er bara sama og með BBS replicu felgur. OEM BBS felgurnar eru dýrar, replicurnar eru næstum því alveg eins en miklu ódýrari og það er líka góð ástæða fyrir því :)


Mjög svo satt hjá þér. Hef slæma reynslu af ljósum frá Umnitza, en það voru þó afturljós á E46 sem er auðvitað allt annar pakki. Hefði ég verið með M5, þá hefði ég borgað 70k meira fyrir OEM ljós, en þótti þessi blessuðu ljós aldrei skipta svo miklu máli.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/