bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=59081 |
Page 1 of 2 |
Author: | Grétar G. [ Fri 30. Nov 2012 22:54 ] |
Post subject: | Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
Rosalega stolin hugmynd frá Einsii úr "Ræðum aðeins VW Touareg" þræðinum. Þegar þessir bílar komu á sínum tíma fóru þeir strax ofarlega á langar í listann minn. Hafa kraftsmenn einhverja reynslu af þessum bílum ? Endilega deilið sögum og hvað ykkur finnst yfir höfuð um þá. |
Author: | IvanAnders [ Fri 30. Nov 2012 23:02 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
Veit bara að N62 er ekki besta vél í heimi, kælivatns og valvetronic vesen sem kostar alla peningana að laga ![]() |
Author: | srr [ Fri 30. Nov 2012 23:06 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
Fyrsta sem mér kemur til hugar varðandi þessa bíla,,,,flóðabílar frá Ameríku. |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 30. Nov 2012 23:48 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
Hef átt 2 stk og þetta er æðisleg uppfinning ![]() Skil ekki alveg hvernig Skúli tengir þá við Usa flóðhesta,fyrir utan hinn eina sanna. |
Author: | srr [ Fri 30. Nov 2012 23:49 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
///MR HUNG wrote: Hef átt 2 stk og þetta er æðisleg uppfinning ![]() Skil ekki alveg hvernig Skúli tengir þá við Usa flóðhesta,fyrir utan hinn eina sanna. Sennilega bara út af honum ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 01. Dec 2012 07:43 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
IvanAnders wrote: Veit bara að N62 er ekki besta vél í heimi, kælivatns og valvetronic vesen sem kostar alla peningana að laga ![]() Akkúrat þetta,, ef ekki er búið að laga gerir svona bíl OFF |
Author: | Einsii [ Sat 01. Dec 2012 09:24 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
Þráðurinn. ![]() Bíllinn. Langar að prófa svona bíl. |
Author: | slapi [ Sat 01. Dec 2012 09:35 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
Ef menn eru á móti N62 má ekki afskrifa E65 eins og það leggur sig. Dísel er besti kosturinn hvort sem það er 6 eða 8 cyl . Ég prívat og persónulega myndi líklega taka 730i M54 bara , maður er ekkert að taka á þessu þetta rennur svo ljúft um og ótrúlega liprir bílar þrátt fyrir stærð og þyngd. |
Author: | Alpina [ Sat 01. Dec 2012 13:54 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
slapi wrote: Ef menn eru á móti N62 má ekki afskrifa E65 eins og það leggur sig. Dísel er besti kosturinn hvort sem það er 6 eða 8 cyl . Ég prívat og persónulega myndi líklega taka 730i M54 bara , maður er ekkert að taka á þessu þetta rennur svo ljúft um og ótrúlega liprir bílar þrátt fyrir stærð og þyngd. Þetta er sanngjarn dómur að mínu mati en V12 ........... ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sat 01. Dec 2012 17:34 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
slapi wrote: Ef menn eru á móti N62 má ekki afskrifa E65 eins og það leggur sig. Dísel er besti kosturinn hvort sem það er 6 eða 8 cyl . Ég prívat og persónulega myndi líklega taka 730i M54 bara , maður er ekkert að taka á þessu þetta rennur svo ljúft um og ótrúlega liprir bílar þrátt fyrir stærð og þyngd. Besta vél í heimi!!!! |
Author: | slapi [ Sat 01. Dec 2012 19:40 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
Samt hefur N62 verið vél ársins en ekki M54 .... skandall. Það ætti að vera verðlaun sem myndu heita ; Vél áratugarins , 2000-2010. M54 væri pottó að topp 5 þar. |
Author: | slapi [ Sat 01. Dec 2012 19:41 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
Ef við tökum fram tölfræðina um vél ársins síðustu 13 ár. Rankings Number of times the following makes have received the award in its thirteen year history: Make Awards Notes BMW 55 Volkswagen/Audi 26 Toyota 22 Honda 22 Daimler 9 Fiat/Alfa Romeo 7 Ferrari 6 BMW-PSA 5 Mazda 4 Porsche 3 PSA Peugeot Citroen 3 GM 3 Ford 3 Subaru 2 |
Author: | slapi [ Sat 01. Dec 2012 19:43 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
slapi wrote: Ef við tökum fram tölfræðina um vél ársins síðustu 13 ár. BMW með 55 verðlaun í hinu ýmsu flokkum.
6 sinnum vél ársins á 13 árum Rankings Number of times the following makes have received the award in its thirteen year history: Make Awards Notes BMW 55 Volkswagen/Audi 26 Toyota 22 Honda 22 Daimler 9 Fiat/Alfa Romeo 7 Ferrari 6 BMW-PSA 5 Mazda 4 Porsche 3 PSA Peugeot Citroen 3 GM 3 Ford 3 Subaru 2 |
Author: | IvanAnders [ Sat 01. Dec 2012 19:43 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
reliability greinilega ekki factor, en M54 gat ekki unnið 6cyl flokkinn vegna þess að S54 flæktist fyrir, annars hefði hún rúllað þessu upp!!! |
Author: | odinn88 [ Sat 01. Dec 2012 23:19 ] |
Post subject: | Re: Ræðum aðeins E65 (BMW 7 lína '02-'08) |
það er geðveikt að cruza á þessum bílum ég er alveg að fíla 745 fyrir allan peninginn |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |