bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bremsudælur og diskar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=58909 |
Page 1 of 1 |
Author: | Hreiðar [ Sat 17. Nov 2012 19:27 ] |
Post subject: | Bremsudælur og diskar |
Sælir, nú er M3 farinn inn í skúr og þá ætla ég að byrja að dunda mér aðeins í honum, reyna að kaupa Angel eyes, afturljós og fleiri hluti. Einn af þessum hlutum er að fá mér gular bremsudælur og boraða diska! og þá spyr ég, hvar get ég fengið þannig? Ég hef verið að skoða mikið af þessu á netinu og hjá brembo en það kostar fáranlega mikið og ég er svona að reyna að sleppa því að þurfa að eyða hálfri milljón í þetta... Einhver advice? |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 17. Nov 2012 19:43 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
Mála þínar dælur? |
Author: | Hreiðar [ Sat 17. Nov 2012 19:48 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
Axel Jóhann wrote: Mála þínar dælur? haha já ég hef mikið hugsað út í það. langaði bara í stærri dælur og boraða diska ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 17. Nov 2012 20:20 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
Eflaust hægt að finna dælur af t.d range rover sport eða álíka brembo dælur og kaupa adaptera hefði ég haldið, Fart fann amk adaptera á SLR bremsurnar sínar sem pössuðu beint á e36 m3 gt. |
Author: | Alpina [ Sat 17. Nov 2012 20:52 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
Miðað við umferðarhraða hérlendis.. og jafnvel á AUTOBAHN í Eu.. þá tel ég án vafa að raungildi í stoppi á M3 E46 sé skothelt með þeim dælum og diskum sem hann er með oem,, eitt besta uppgrade sem þú getur gert ,, eru vírofnar SLÖNGUR og alvöru bremsuvökvi og svo aðal trikkið,,, alvöru klossa eins og t.d. textar svo eitthvað sé nefnt mæli sérstaklega með að þú kíkir á síðuna hjá racebensin.com ,, varðandi bremsuvökva http://www.racebensin.com/#!__ymsar-vorur Ef þú værir að keyra við þannig aðstæður að þú þyrftir að bremsa ..............ÁN ÞESS að upplifa... fade ![]() þá skil ég tilganginn,, en þetta er glórulaus fjáraustur að mínu mati.. ath: boraðir diskar gefa ekkert endilega betri bremsun .. slotted gera það aftur á móti POTTÞÉTT dælurnar eru alveg nóg,, spurning um að uppgrade í betri diska ,, og svo eins og áður sagt,, góða klossa Þetta er mitt mat,, hvað sem öðrum finnst |
Author: | Hreiðar [ Sat 17. Nov 2012 21:39 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
aðalega samt bara uppá lookið + hvernig þetta virkaði væri bara auka bónus. En e´g held að eég mun bara mála þær sem eru á honum nuna. |
Author: | Alpina [ Sat 17. Nov 2012 22:42 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
Hreiðar wrote: aðalega samt bara uppá lookið + hvernig þetta virkaði væri bara auka bónus. En e´g held að eég mun bara mála þær sem eru á honum nuna. Þú getur látið bora diskana,, og svo græjað dælurnar sjálfur |
Author: | Hreiðar [ Sat 17. Nov 2012 23:11 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
Alpina wrote: Hreiðar wrote: aðalega samt bara uppá lookið + hvernig þetta virkaði væri bara auka bónus. En e´g held að eég mun bara mála þær sem eru á honum nuna. Þú getur látið bora diskana,, og svo græjað dælurnar sjálfur Er það? Læt tékka á þessu. Takk fyrir góð svör! |
Author: | maxel [ Sun 18. Nov 2012 18:13 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
Alpina wrote: Hreiðar wrote: aðalega samt bara uppá lookið + hvernig þetta virkaði væri bara auka bónus. En e´g held að eég mun bara mála þær sem eru á honum nuna. Þú getur látið bora diskana,, og svo græjað dælurnar sjálfur ![]() |
Author: | Hreiðar [ Wed 21. Nov 2012 17:17 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
af hverju svona maxel? er ekki bara gaman þegar menn gera eitthvað fyrir lookið? ![]() Finnst bara diskarnir og dælurnar ekkert svo flott eins og þetta er núna, gæti verið betra útlitslega séð! ![]() |
Author: | jens [ Wed 21. Nov 2012 18:36 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
Líst vel á þetta hjá þér með dælurnar, vertu duglegur að taka myndir því ég er í svipuðum hugleiðingum. Hef verið að hugsa hvort það sé nóg að hreinsa dælurnar sjálfur með vírbusta og olíuhreinsi eða hvort það borgi sig að sandblása dælurnar. Grunna og svo mála með einhverji slitsterkri málningu. Sambandi við diskana þá myndi ég skoða vel ef þú ætlar að skipta þeim út, mín reynsla að það er fátt betra en OEM BMW diskar, nema þá eitthvað uber dót. Hef keypt boraða og rákaða diska sem voru frá UK og áttu að vera góðir en ætla í OEM á mínum núna. |
Author: | Hreiðar [ Wed 21. Nov 2012 19:26 ] |
Post subject: | Re: Bremsudælur og diskar |
jens wrote: Líst vel á þetta hjá þér með dælurnar, vertu duglegur að taka myndir því ég er í svipuðum hugleiðingum. Hef verið að hugsa hvort það sé nóg að hreinsa dælurnar sjálfur með vírbusta og olíuhreinsi eða hvort það borgi sig að sandblása dælurnar. Grunna og svo mála með einhverji slitsterkri málningu. Sambandi við diskana þá myndi ég skoða vel ef þú ætlar að skipta þeim út, mín reynsla að það er fátt betra en OEM BMW diskar, nema þá eitthvað uber dót. Hef keypt boraða og rákaða diska sem voru frá UK og áttu að vera góðir en ætla í OEM á mínum núna. Skal reyna að gera það. Ég held að það sé best að sandblása þær og mála þær svo með slitsterkri málningu. Sem þolir vel hita (augljóslega). Með diskana, þá held ég að ég held bara mínum, er eiginlega bara að leita eftir þessum gula lit á dælunum, sem gefur góðan contrast fyrir bílinn á hlið ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |