bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 touring á Íslandi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=58656 |
Page 1 of 2 |
Author: | srr [ Sun 28. Oct 2012 22:24 ] |
Post subject: | E36 touring á Íslandi |
Nú langar mig að forvitnast hvað það séu margir e36 touring bílar á klakanum. Ég veit um nokkra en mig grunar að þeir séu nefnilega ekkert svo margir í heildina. Þeir sem ég veit af nú þegar: JZ-G09 - 328ia 1998 RHD bíllinn minn. ![]() ![]() OR-357 - 328i 1996 - MADEIRAVIOLETT METALLIC, bíllinn hans Gunnars. ![]() ??-??? - 318ia 1998 - Grænn,,,,veit ekki hver er eigandinn. ![]() YE-202 - 318ia 1997 - Blár - Var í eigu ///M ![]() YP-500 - 320i 1995 - Svartur, í eigu Bandit79 hér á kraftinum. ![]() ??-??? - 316i 1998 - Grár Hvað eru margir aðrir hér heima? |
Author: | Árni S. [ Sun 28. Oct 2012 23:15 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
þessi var til sölu hér á sínum tíma ... man ekki númerið. |
Author: | srr [ Sun 28. Oct 2012 23:18 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
Árni S. wrote: þessi var til sölu hér á sínum tíma ... man ekki númerið. Hvaða týpa er þessi ? |
Author: | Bandit79 [ Sun 28. Oct 2012 23:19 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
Það er 1 grænn hérna á Selfossi .. byrjar á SN-*** held ég. Getur vel verið að það sé þessi græni sem þú sýnir hér fyrir ofan. Hef ekki skoðað hann neitt sérstaklega, veit bara að þetta er E36 Touring |
Author: | Árni S. [ Sun 28. Oct 2012 23:20 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
srr wrote: Árni S. wrote: þessi var til sölu hér á sínum tíma ... man ekki númerið. Hvaða týpa er þessi ? 316i fann söluþráðinn viewtopic.php?f=10&t=48546 |
Author: | Bandit79 [ Sun 28. Oct 2012 23:22 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
Og þessi í eigu ///M Er til sölu .. veit ekki hvort hann er seldur. YE-202 1997 318ia ![]() |
Author: | srr [ Sun 28. Oct 2012 23:26 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
Glæsilegt,,,er búinn að bæta þeim inn í ![]() |
Author: | olinn [ Sun 28. Oct 2012 23:32 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
Man eftir einum alveg svörtum í borgó fyrir um 2 árum, gæti verið þessi með mtech núna....... |
Author: | tinni77 [ Mon 29. Oct 2012 08:46 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
Svo er einn S50B32 Touring líka ![]() |
Author: | ///M [ Mon 29. Oct 2012 09:42 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
Það er einn nokkuð svipaður mínum á akureyri: http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1 |
Author: | srr [ Mon 29. Oct 2012 10:22 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
tinni77 wrote: Svo er einn S50B32 Touring líka ![]() Væri gaman að heyra meira um hann frá Tóta |
Author: | Tóti [ Mon 29. Oct 2012 12:37 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
s50b30 í honum eins og er, á bara eina mynd af honum. Orginal var þetta 328i, með svörtu leðri og sportsætum. ![]() |
Author: | 98.OKT [ Mon 29. Oct 2012 20:27 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
NK-511. Bíll sem ég átti í fyrra að mig minnir. Þetta er 318ia. Mjög solid og gott eintak eða var það allavega þegar ég átti hann ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 29. Oct 2012 20:28 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
Nice!!! Hvaða kassi og drif er svo við þetta? Er þetta ekki hörkuskemmtilegur wagon? |
Author: | Alpina [ Mon 29. Oct 2012 22:08 ] |
Post subject: | Re: E36 touring á Íslandi |
IvanAnders wrote: Nice!!! Hvaða kassi og drif er svo við þetta? Er þetta ekki hörkuskemmtilegur wagon? Er þetta S50B30 spurning ?? ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |