bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 10:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Alþrif
PostPosted: Thu 06. May 2004 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Sælir Kraftsmenn, hverjum treystið þið best til að þrífa bílana ykkar og það reglulega vel?
Þá á ég vitaskuld við annan en eigandann :wink:

Er eitthvað vit í mössun sem sum verkstæði bjóða uppá?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Held þetta sé bara eins og með flesta hluti, eftir því sem þú borgar meira því betri vinnu færðu..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 01:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Ég var að spá í að fara með minn niðrí gæðabón, þeir eru með mössun og allan pakkan og nota skilst mer auto glym vörur. svo eiga þeir í bon.is líka að vera með góða reynslu af þessu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Alþrif
PostPosted: Mon 10. May 2004 19:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 19. Feb 2004 16:29
Posts: 1
Mæli eindregið með Bón og Þvottur hjá Jobba Skeifunni 17 :!: :!: :!:

Hann er búin að vera í þessum bransa hátt í 20 ár og getur gefið góðar upplýsingar um þrif á bíl :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!:

_________________
http://www.cardomain.com/memberpage/589128


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group