bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E46 320D facelift.
PostPosted: Thu 27. Sep 2012 13:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 22. Oct 2007 12:52
Posts: 16
Location: Akranes
Hvað þarf maður að hafa í huga þegar maður fer að skoða svona bíl?

Félagi minn ætlar að fara skoða svona bíl sem er keyrður 255þús.

Hvernig eru turbínumál? hvenar þarf að skipta um spíssa og glóðarkerti?

Þegar ég gúgglaði þá komu upp margar niðurstöður um að túrbínan væri ónýt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Sep 2012 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
túrbínu thing-ið er svona aðalatriðið, var nú oft talað um að þær færu í um 200k, en hef séð hana ónýta í bíl keyrðum 100k,

þarf bara að láta mann sem þekkir til þeirra vandamála sem fylgja þessum bílum skoða hann,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Sep 2012 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fara með hann í söluskoðun, t.d. hafa http://www.edalbilar.is verið að taka svoleiðis að sér.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group