bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýi þristurinn E90
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5820
Page 1 of 2

Author:  jonthor [ Tue 04. May 2004 14:56 ]
Post subject:  Nýi þristurinn E90

Hér er spy mynd af afturendanum. Mér líst nú bara helv. vel á þetta:

Image
Image

Svo alvöru spy mynd, allt öðrvísi á þessari en á tölvumyndunum

Image

Author:  BMWaff [ Tue 04. May 2004 15:02 ]
Post subject: 

Væri nú gaman að fá að sjá hann að framan... en þetta lofar góðu finnst mér... Þegar maður er farin að venjast... meina elska nýju fimmuna þá getur þetta ekki klikkað held ég... :)

Author:  bebecar [ Tue 04. May 2004 15:06 ]
Post subject: 

Þetta er nokkuð nálægt fimmu og Z4 lúkkinu og lítur vel út.

Author:  BMWaff [ Tue 04. May 2004 15:21 ]
Post subject: 

Fann líka þennan link.. myndir af M5, M6, M3 sýnist mér...

http://www.autobild.de/projektor/projektor.php?artikel_id=6109&pos=1

Author:  bebecar [ Tue 04. May 2004 15:25 ]
Post subject: 

Nýr M1 er slehehehehef! flottur!

Author:  iar [ Tue 04. May 2004 15:37 ]
Post subject: 

Fleiri ágiskanir/tölvuteikningar um útlit nýja þristsins á bmwinfo.com:

http://www.bmwinfo.com/524.html

Author:  arnib [ Tue 04. May 2004 16:10 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Nýr M1 er slehehehehef! flottur!


T R U E !

Author:  benzboy [ Tue 04. May 2004 16:12 ]
Post subject: 

já, flottur svona við fyrstu sýn

Author:  Nökkvi [ Tue 04. May 2004 16:23 ]
Post subject: 

Ég held að flestar þessar tölvumyndir af nýja þristinum séu unnar upp úr myndum af X3. Menn gefa sér að þessir bílar verði líkir. Svo er bara að sjá til hvað verður.

Varðandi M útgáfuna af ásnum er talið ólíklegt að hann muni heita M1 af sögulegum ástæðum. M1 nafnið er eiginlega frátekið fyrir gamla bílinn. Það hefur því heyrst að M útgáfan af ásnum muni heita M2 og það er vel mögulegt að blæjuútgáfan af ásnum verði tvistur!

Author:  arnib [ Tue 04. May 2004 16:24 ]
Post subject: 

Nökkvi wrote:
Ég held að flestar þessar tölvumyndir af nýja þristinum séu unnar upp úr myndum af X3. Menn gefa sér að þessir bílar verði líkir. Svo er bara að sjá til hvað verður.

Varðandi M útgáfuna af ásnum er talið ólíklegt að hann muni heita M1 af sögulegum ástæðum. M1 nafnið er eiginlega frátekið fyrir gamla bílinn. Það hefur því heyrst að M útgáfan af ásnum muni heita M2 og það er vel mögulegt að blæjuútgáfan af ásnum verði tvistur!


Það er ekki bara vel mögulegt, heldur verður það þannig ef að nafngiftareglan þeirra stendur.

Sléttar tölur for coupes and cabrios. :)

Author:  Gunni [ Tue 04. May 2004 16:31 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Sléttar tölur for coupes and cabrios. :)


:hmm: Hvað með þinn ??

Author:  arnib [ Tue 04. May 2004 16:53 ]
Post subject: 

Þetta er ný regla :)

Þess vegna heitir Z4 Z4 í stað Z3..

Oooog M3 tveggja dyra mun sennilega heita M4, og "3 línu" coupe og cabrio mun heita 4..
as in M4..

:-)

og M2!

Author:  bebecar [ Tue 04. May 2004 20:11 ]
Post subject: 

Einmitt þessvegna mun M bíllinn í series 1 heita M2 en ekki M1 eins og stendur á myndunum.

Svo er bara að vona að M1 sé í geymslu fyrir væntanlegan Lamborghini/Ferrari Challenger!

Author:  gunnar [ Tue 04. May 2004 21:35 ]
Post subject: 

Laglegur bíll :) Væri gaman að sjá framendann á honum lĺika

Author:  Gunni [ Tue 04. May 2004 22:45 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Þetta er ný regla :)

Þess vegna heitir Z4 Z4 í stað Z3..

Oooog M3 tveggja dyra mun sennilega heita M4, og "3 línu" coupe og cabrio mun heita 4..
as in M4..

:-)

og M2!


Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/