bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW X5 V8
PostPosted: Thu 06. Sep 2012 19:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir félagar.

Langar alltíeinu voðalega mikið í X5 V8. Hef heyrt því fleygt af fagmanni að það sé himinn og haf á milli upprunalegu og svo facelift bílanna (2004-) og þá sérstaklega varðandi eyðslu/orku/áreiðanleika. Hafið þið e-rja reynslu í þeim efnum?

Og aukalega - ég sá helv. fallegan 4,8is til sölu. Hefur e-r reynslu af þeim og þá til samanburðar við 4,4.

Kv.
Jóhann Karl

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Thu 06. Sep 2012 22:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
þetta eru æðislegir bílar! en þú ættir ekki að fara í 4,8 bílinn, því
hann er með valve tronic mótor sem er er ekkert grín þegar hann fer að bila!
4,4 bílinn er fínn, 3l dísel er frábær, 4,6is er geðveikur! hafðu þetta í huga!
ps 3l bensín er að eiða sama og 4,6is!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Thu 06. Sep 2012 22:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
x5power wrote:
þetta eru æðislegir bílar! en þú ættir ekki að fara í 4,8 bílinn, því
hann er með valve tronic mótor sem er er ekkert grín þegar hann fer að bila!
4,4 bílinn er fínn, 3l dísel er frábær, 4,6is er geðveikur! hafðu þetta í huga!
ps 3l bensín er að eiða sama og 4,6is!


Word

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Thu 06. Sep 2012 23:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
x5power wrote:
þetta eru æðislegir bílar! en þú ættir ekki að fara í 4,8 bílinn, því
hann er með valve tronic mótor sem er er ekkert grín þegar hann fer að bila!
4,4 bílinn er fínn, 3l dísel er frábær, 4,6is er geðveikur! hafðu þetta í huga!
ps 3l bensín er að eiða sama og 4,6is!


Já, einmitt. Diesel-inn er náttúrulega æðislegt combo, en maður borgar allt of mikið fyrir þá bíla að mínu mati. Svo dettur mér eiginlega ekki í hug að fara í 3.0 bílinn ef maður ætlar út í þetta á annað borð. Flott að vita þetta með 4,8 bílinn - en var 4,8 sem ,,tók" við af 4,6 eftir facelift?

En hvernig eru menn að meta þennan mun á 4,4 pre og after facelift vélarlega séð?

Ps. Sæmi - þú ert ekkert kominn í söluhugleiðingar með þinn? :)

Kv.
JKH

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Thu 06. Sep 2012 23:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
4,4 facelift er líka valvetronic:(

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
4.4 bensín er mesta bang for the buck sem þú færð.

Prófaði 3.0d um daginn og fannst hann ekki eins skemmtilegur. 4.6is væri efst á listanum ef ég fengi að ráða.


Minn 4.4 hefur líka verið einstaklega áreiðanlegur. Á 2 árum er eina mekaníska bilunin ein hjólalega og svo var smá vesen með læsingarnar. Annað hefur verið perfect.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 09:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Ok, fínar upplýsingar. Áreiðanleikinn kannski ekki helsti kosturinn með facelift vélinni.

En hvað segið þið um eyðslu og kraft?

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 09:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Við vorum með 2003 4.4i á sínum tíma. Skráð eyðsla á tölvu var um 17L/100 ef ég man rétt (en hefur þó vissulega hoppað upp og undir það eftir aðstæðum). Aflið virkilega gott og bilanir ekkert sérlegar. Var USA bíll (eins og þeir allir, í raun og veru) og lentum í miklu veseni með rafkerfið þegar B&L átti að fara setja krók undir bílinn. Það tókst þegar að Bjarki kom úr sumarfríi. :lol:

Truflaðir bílar og það er mikil eftirsjá þarna, þrátt fyrir að það sé nýr X5 á heimilinu.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 11:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
SteiniDJ wrote:
Við vorum með 2003 4.4i á sínum tíma. Skráð eyðsla á tölvu var um 17L/100 ef ég man rétt (en hefur þó vissulega hoppað upp og undir það eftir aðstæðum). Aflið virkilega gott og bilanir ekkert sérlegar. Var USA bíll (eins og þeir allir, í raun og veru) og lentum í miklu veseni með rafkerfið þegar B&L átti að fara setja krók undir bílinn. Það tókst þegar að Bjarki kom úr sumarfríi. :lol:

Truflaðir bílar og það er mikil eftirsjá þarna, þrátt fyrir að það sé nýr X5 á heimilinu.


Ég heyrði einmitt hjá Bjarka að hann kynni betur við gamla bílinn að mörgu leyti. Minni og meira nimble, nýrri bíllinn orðinn stærri bíll.

Leikmaður wrote:

Ps. Sæmi - þú ert ekkert kominn í söluhugleiðingar með þinn? :)

Kv.
JKH


Nei, maður fær ekkert annað betra í staðinn fyrir temmilegan pening

4.8is tók við af 4.6is þegar faceliftið kom.

Eyðslan er svona frá 16-20 á tölvunni (held það sé nær 17-21 í raunveruleikanum) í innanbæjarsnatti. Fer niður í 16 á sumrin hjá konunni og svo upp í 20 þegar ég er á honum á veturna.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 13:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Já, skemmtilegar pælingar. Hef keyrt nýja boddíið og þetta er alltof stórt fyrir minn smekk amk. Finnst líka þessi fyrri fallegri.

Svo má náttla ekki gleyma að 4.6is er með Alpina mótor! :)

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Stærðin og fimleiki er einfaldlega fórn. Finnst E70 ekkert síðri bíll þrátt fyrir stærðina, þeir eru alveg hrikalega þægilegir og góðir í akstri.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Fri 07. Sep 2012 19:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Talandi um 4,6is. Kannast e-r við þennan: http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Sé að hann var síðast til sölu í lok árs 2011. Æðisleg innrétting :thup:

Ef e-r veit númerið á honum, þá er væri það vel þegið.

JKH

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Sat 08. Sep 2012 13:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 11. Aug 2011 01:58
Posts: 23
Ég keypti mér í fyrra E53 4.4 V8 árgerð 2004 og finnst þetta æðislegasti bíll sem ég hef átt! Ég prufaði 3.0 bensín en fannst bara lítið í hann varið miðað við V8 að keyra. En þeir eyða að mér skilst svipað. Þessi 4.4 er að mér er sagt með sama mótor og er í E60 545i. Minn er að eyða um 14-15 innanbæjar og 10-12 á langkeyrslu sem er talsvert minna en ég hefði fyrirfram búist við. Og ég keyri ekki einsog gömul kerling. Svo það kom skemmtilega á óvart. Eldri 4.4 bílarnir, 2003 og eldri eyða víst talsvert meira og minni orka.

Svo all things considered, afl og eyðsla fyrir bíl sem er 2.2 tonn er ég mjög sáttur.
Og einsog að ofan, að 4.4 bensín sé mesta bang for the buck, get ég vel tekið undir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Sat 08. Sep 2012 20:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. Mar 2009 16:28
Posts: 94
hef átt pre face lift 4.4 og svo facelift 4.4 með valvetronic ruslinu, djöfull þoldi ég ekki þann bíl, alltaf eitthvað vesen á þessu rusli, hafa bara einfaldan old fashioned V8, búið

_________________
VW Touareg V8
Audi 90, 2.8
BMW 540IA
Alpina B-10 V8
Lexus SC-400


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW X5 V8
PostPosted: Sat 08. Sep 2012 23:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Jahá, sumsé menn almennt sammála um að eyðsla vs. afl sé töluvert skemmtilegra í facelift V8 E53, en flestir sammála um að þeir mótorar séu ekki jafn áreiðanlegir. Og eru þá sömu vandræðin á V8 E60 mótorunum? Eða er þetta kannski bara klassískar sögur af einu og einu mánudagseintaki...

En enn og aftur, kannast e-r við þennan: http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1 - skilst að einhver kraftsverji hafi keypt hann á sínum tíma.

JKH

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group