bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þokkalegur M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=580 |
Page 1 of 1 |
Author: | Raggi M5 [ Fri 17. Jan 2003 17:11 ] |
Post subject: | Þokkalegur M5 |
Þetta er fallegt tæki en takið eftir hvað stendur á númerplötunum ![]() http://www.sounddomain.com/member_pages/view_page.pl?page_id=217183&make_type_query=make%3DBMW&model_brand_query=model%3DM5&tree=BMW%20M5 |
Author: | Svezel [ Fri 17. Jan 2003 17:55 ] |
Post subject: | |
Ég verð nú að segja að mér finnst ýmislegt að bílnum. Þar á ég við svuntuna að framan, límmiðann í framrúðunni, afturspoilerinn og einnig er ég ekkert voða hrifinn af pústendanum. Annars eru felgurnar mjög nice. |
Author: | Birkir [ Fri 17. Jan 2003 18:18 ] |
Post subject: | |
Ég sá M5 niðrí bæ um daginn og hann var einmitt á svona felgum, ef minnið er ekki að svíkja mig ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 17. Jan 2003 18:47 ] |
Post subject: | |
Persónulega finnst mér þessi bíll geðveikt fallegur, fyrir utan límmiðana ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Fri 17. Jan 2003 23:01 ] |
Post subject: | |
Það er nú reyndar alveg rétt, límmiðadrasl á ekki heima á BMW bílum fynnst mér nema eikkað sem er lítið og nett einsog www.bmwkraftur.com ![]() |
Author: | Stefan325i [ Fri 17. Jan 2003 23:25 ] |
Post subject: | |
Hey ég er með umboð fyrir þassar felgur |
Author: | bebecar [ Fri 17. Jan 2003 23:46 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þessi púststútur útúr korti og afturfelgurnar of stórar. |
Author: | Raggi M5 [ Fri 17. Jan 2003 23:49 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Mér finnst þessi púststútur útúr korti og afturfelgurnar of stórar.
Þær eru nú ekki "NEMA" 10" breiðar mínar eru 11" að aftan þá hljóta þær að vera út í höt ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 18. Jan 2003 00:15 ] |
Post subject: | |
Jæks maður! Ég er með 9".... standa þær ekki útfyrir brettin? |
Author: | Raggi M5 [ Sat 18. Jan 2003 00:47 ] |
Post subject: | |
Nei rétt fyrir innan, held reyndar að það sé búið að rúlla brettinn aðeins út... |
Author: | íbbi [ Sat 18. Jan 2003 19:50 ] |
Post subject: | |
felgurnar eru snilld.. en mér fynnst þessar Rondell felgur bara lang bestar undir m5 sá alpinuna á sona minnir mig.. felgunar eru snilld hjá þér Raggi ![]() |
Author: | morgvin [ Sun 19. Jan 2003 03:03 ] |
Post subject: | |
mér þykir dýpri típan af babecar's felgum flottastastar en það er minn smekkur, þessir púst stútar, svuntan, límmiðarnir og svo þessar helvítis hlífar yfir fram luktirnar er bara forljótt. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |