bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 318 vs 320 e36
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 20:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Oct 2011 18:49
Posts: 23
Ég var að hugsa hvort vanir bmw eigendur gætu sagt mér hvort eru sniðugari bílar,
eyðslumunur,
hversu mikill munur upp á snerpu
og bara hvor er skemtilegri


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
320 er lygilega sprækur beinskiptur, kom mér mjög á óvart, 318 er hinsvegar ekki svo sprækur, held að eyðslumunurinn sé ekki svo mikill og m50 er mjög solid vél. 320 fyrir mig allvega.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 22:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Oct 2011 18:49
Posts: 23
sosupabbi wrote:
320 er lygilega sprækur beinskiptur, kom mér mjög á óvart, 318 er hinsvegar ekki svo sprækur, held að eyðslumunurinn sé ekki svo mikill og m50 er mjög solid vél. 320 fyrir mig allvega.


en meina 320 er línu sexa þannig ég hugsaði að hann væri að eyða drjúgt,veistu hvað hann fer með mikið á 100 km ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 22:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Átti 320i með m52 vélinni. Hann var alveg sprækur þannig, fínasta tog á flestum rpms miðað við 318 allavega.

Ekki það mikill munur á eyðslu að ég myndi fara í 318..

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það eitt að hafa hljóð úr m50/52 í stað 4cyl gerir hrikalega mikið fyrir bílinn

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 22:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Hef átt bæði 318 og 320 og get ekki annað sagt en að ég mundi taka 320 framyfir sama hvað maður miðar við. Þeir voru báðir beinskiptir og það munaði ekki nema ca 1-2 lítrum á eyðslu per 100.km. 320 bíllinn var í ca 11-12 hjá mér.

Það er ágætis kraftur í 320 bílnum og hægt að fá mjög flott vélarhljóð úr þeim. 318 bíllinn var aftur á móti alveg loppinn og ekkert hægt að leika sér á honum.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 22:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Oct 2011 18:49
Posts: 23
98.OKT wrote:
Hef átt bæði 318 og 320 og get ekki annað sagt en að ég mundi taka 320 framyfir sama hvað maður miðar við. Þeir voru báðir beinskiptir og það munaði ekki nema ca 1-2 lítrum á eyðslu per 100.km. 320 bíllinn var í ca 11-12 hjá mér.

Það er ágætis kraftur í 320 bílnum og hægt að fá mjög flott vélarhljóð úr þeim. 318 bíllinn var aftur á móti alveg loppinn og ekkert hægt að leika sér á honum.


blandað ? eða innanbæjar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 22:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Innanbæjar Reykjavíkurakstur, ég var samt alltaf með frekar þungan bensínfót og var mikið að drifta á hringtorgum á 320 bílnum :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
E34 touring hjá mér, 525 er að fara með 11,5 innanbæjar.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Thu 30. Aug 2012 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
328 frekar en bæði 318 og 320.

328 hjá mér er að eyða 7-8 í langkeyrslu og um 9-10 innanbæjar :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 06:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
srr wrote:
328 frekar en bæði 318 og 320.

328 hjá mér er að eyða 7-8 í langkeyrslu og um 9-10 innanbæjar :thup:



Þú keyrir líka eins og gömull kerling með egg í skottinu :alien:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
520 bíllinn hjá mér getur auðveldlega hangið í undir 9l innanbæjar. en er tæpum 11l í alveg non eco driving

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég átti e46 reyndar 320i beinskiptur og fanst mér hann mjög fínn.
um 11 innanbæjar og milli 7 og 8 á langkeyrlsu en ég keyri líka eins og kelling með egg í skottinu.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 15:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Oct 2011 18:49
Posts: 23
en hvernig er það með rafmagnið í e36 er það ekki oft með leiðindi hef heyrt þa'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 318 vs 320 e36
PostPosted: Fri 31. Aug 2012 15:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Er með 320i Touring, M52 og beinskiptur með 4.44 drifi :lol:

Eyðslan liggur í 7.7 - 9.5

Hef átt E36 318 2 x E36 320 og 1 x E34 520

6cyl er winner :)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group