bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Munur á blæju og Coupe þristi ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5752 |
Page 1 of 1 |
Author: | Targa [ Fri 30. Apr 2004 15:38 ] |
Post subject: | Munur á blæju og Coupe þristi ? |
Er varðar eldri gerðir á 3-línunni ca: 96 árgerð eða eitthvað (er það ekki frá 92,3-98 lookið, án þess að ég viti nákvæmlega) Ég var að velta því fyrir mér hvort boddýið á blæju þristinum sé eitthvað öðruvísi en á Coupe bílnum, þeir eru báðir 2 dyra en samt finnst mér eins og blæju bíllinn sé ekki eins "feitur", hann er svona skarpari og sportlegri. Eins og hann sé þynnri...!!?! Er þetta bara bull í mér eða er aktjúal munur á blæjubílnum og coupe bílnum. Því miður get ég ekki gefið nánari lýsingu en ég sá svona blæjubíl í umferðinni í dag(ljós silfurblár) kveðja m |
Author: | Gunni [ Fri 30. Apr 2004 17:30 ] |
Post subject: | |
Þetta er E36 þristur sem þú ert að tala um. Ég veit nú ekki hvort það sé einhver annar munur á þeim nema að annar er coupe með þaki en hinn er cabrio með tuskutoppi ![]() |
Author: | Stefan325i [ Fri 30. Apr 2004 17:46 ] |
Post subject: | |
það eina sem er er það að blæjan er sérstaklega stirkt. stálbitar sen fara í gegnum hana alla hjá sílsunum. |
Author: | Bjarkih [ Fri 30. Apr 2004 20:38 ] |
Post subject: | |
Er hún ekki þyngri út af þessum bitum? |
Author: | fart [ Fri 30. Apr 2004 20:41 ] |
Post subject: | |
Það munar töluvert á brautarperformance á Coupe og Convertible. |
Author: | Targa [ Fri 30. Apr 2004 20:49 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Það munar töluvert á brautarperformance á Coupe og Convertible.
í hverju fellst þessi munur ? Er munur á boddy-inu ? |
Author: | Targa [ Fri 30. Apr 2004 20:51 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Þetta er E36 þristur sem þú ert að tala um.
Ég veit nú ekki hvort það sé einhver annar munur á þeim nema að annar er coupe með þaki en hinn er cabrio með tuskutoppi ![]() Þessi E36 er sama boddy frá ca 93-98 ? kveðja m |
Author: | bjahja [ Fri 30. Apr 2004 21:02 ] |
Post subject: | |
Jebb, E36 er frá seint 91-seint 97 Síðan er aðalmunurinn fólginn í því að blæjan er þyngri og ekki alveg jafn stíf og hinir |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |