bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ég á bíl !! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=575 |
Page 1 of 2 |
Author: | bjahja [ Thu 16. Jan 2003 00:44 ] |
Post subject: | Ég á bíl !! |
Jæja ég gekk frá þessu í dag núna á ég bíl, í fyrsta skipti. Ég keypti mér semsagt 97 árgerð af 323. Það var sett á hann 1,5 en ég fékk hann á 1. Gaurinn sem átti hann skuldaði svo mikið að sjóvá tók af honum bílin og þeir vildu losna við hann þessvegna fékk ég hann svona ódýrt ![]() Ég að gera í bílar meðlima ![]() |
Author: | arnib [ Thu 16. Jan 2003 08:20 ] |
Post subject: | |
Til hamingju!!!! ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 16. Jan 2003 08:27 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn, njóttu vel og lengi ![]() |
Author: | saemi [ Thu 16. Jan 2003 08:40 ] |
Post subject: | |
Congrats! Þá er bara að fara inn í skúr að bóna ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 16. Jan 2003 09:02 ] |
Post subject: | |
Til hamingju! En hérna.... er þetta ekki dálítið hátt verð? 1997 módel af þessum bílum er á verði alveg frá 700 þús og 1999 módelið á eina milljón. En, þetta eru allavega topp bílar. Ég er búin að eiga þrjár Mazda bifreiðar og þeir klikka aldrei og eru fínir í akstri. |
Author: | Djofullinn [ Thu 16. Jan 2003 09:06 ] |
Post subject: | |
Uhhh bebecar ég held að hann sé að tala um BMW 323i en ekki Mazda 323 ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 16. Jan 2003 09:18 ] |
Post subject: | |
SOMEBODY PLEASE SHOOOOOOT ME!!!!!!!!!! LOL!!!!! Ég biðst innilega afsökunar Bjahja..... ![]() ![]() ![]() Ég hef farið vitlausu megin frammúr í morgun! ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 16. Jan 2003 09:19 ] |
Post subject: | |
PS og milljón fyrir 323 1997 er auðvitað fínt verð ![]() |
Author: | arnib [ Thu 16. Jan 2003 09:51 ] |
Post subject: | |
hahaha ![]() |
Author: | flamatron [ Thu 16. Jan 2003 10:11 ] |
Post subject: | |
Þetta var frekar fyndið ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 16. Jan 2003 10:26 ] |
Post subject: | |
Já... þetta var fáránlega fyndið. |
Author: | flamatron [ Thu 16. Jan 2003 10:32 ] |
Post subject: | |
Þú ert með djöfullega magra pósta... ![]() Joined: 03 Sep 2002 Posts: 666 |
Author: | bebecar [ Thu 16. Jan 2003 10:48 ] |
Post subject: | |
hehe.. ekki lengur... Nú er ég bara með marga. |
Author: | Gunni [ Thu 16. Jan 2003 15:32 ] |
Post subject: | |
til hamingju með kaggann. hehe góður bebecar ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 16. Jan 2003 16:12 ] |
Post subject: | |
Já takk fyrir það. Ekkert mál bebecar, samt kjánaleg mistök ![]() Þá er það bara að bíða eftir næstu samkomu ![]() Það slæma er að ég fékk ekki lista yfir breytingar en ég veit að hann er með jamex loftintak(svepp), glær stefnuljós og 17 tommur. En ég er mikið að spögulera hvort búið sé lækka hann eða koma þeir svona láir? Ég get ekki tengt myndavélina, finn ekki snúrun,a en hérna er mynd (þangað til að þeir taka hann af skrá) http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... AGEID=2088 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |