bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M stuðari. hvar?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=57479
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Wed 18. Jul 2012 22:55 ]
Post subject:  E39 M stuðari. hvar?

hvaðan hafa menn verið að kaupa M stuðarana síðustu misseri?

Author:  fart [ Thu 19. Jul 2012 07:05 ]
Post subject:  Re: E39 M stuðari. hvar?

Ertu búinn að tékka uppi á Geymslusvæði, sýnist vera bestu dílarnir þar :lol: self service og opið 24/7

Author:  bErio [ Thu 19. Jul 2012 08:28 ]
Post subject:  Re: E39 M stuðari. hvar?

http://www.ddmtuning.com/Products/E39-M ... Fog-Lights

Author:  íbbi_ [ Thu 19. Jul 2012 22:46 ]
Post subject:  Re: E39 M stuðari. hvar?

er vitað hvað þeir hafa verið að kosta heimkomnir?

Author:  gardara [ Thu 19. Jul 2012 22:48 ]
Post subject: 

DDM senda ekki til íslands svo að þú þarft að nota shopusa eða einhvern annan millilið.

Með shopusa á þetta að koma heim á 77500kr

Author:  maxel [ Thu 19. Jul 2012 22:51 ]
Post subject:  Re: E39 M stuðari. hvar?

Fullt af þessu ódýrt í uk, ef þú finnur einhvern til að senda.
Genuine notað>Nýtt replica
eða mér finnst það allavega

Author:  SteiniDJ [ Fri 20. Jul 2012 00:41 ]
Post subject:  Re: E39 M stuðari. hvar?

Tek undir það með Maxel. Keypti sjálfur non-oem stuðara frá DDM á sínum tíma. Hann var mjög flottur, en þurfti mikið bras til þess að fá hann til þess að passa 100%. OEM stuðari (notaður jafnvel) hefði borgað sig þá.

Author:  íbbi_ [ Fri 20. Jul 2012 13:10 ]
Post subject:  Re: E39 M stuðari. hvar?

já ekki vitlaust að skoða breska ebay upp á fönnið.

en maður sér nú til hvort maður stendur í þessu

Author:  Andrynn [ Tue 31. Jul 2012 12:11 ]
Post subject:  Re: E39 M stuðari. hvar?

ég fór á eBay.com og fann svona aftermarket stuðara þar, og hann smellpassar á bílinn hjá mér og var kominn hingað heim á 85.000 með öllum gjöldum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/