bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=57432 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Mon 16. Jul 2012 11:25 ] |
Post subject: | Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
Núna er ég í smá draumapælingum og langaði að fá álit hjá ykkur á lit á E36 Touring. Hvaða lit myndir þú hafa á E36 Touring með Rondell58 17" Bíllinn er sem sagt þessi hér: ![]() ![]() ![]() Það þarf að taka þennan bíl í gegn á lakki og því kom upp hugmyndin um litaskipti ![]() Rauður og hvítur hefur alltaf heillað mig lengi. Hallst einhvern veginn frekar að hvítum. Nokkrar myndir af bílum að utan. ![]() ![]() ![]() ![]() Póstið myndum ef þið hafið þær líka. |
Author: | BjarkiHS [ Mon 16. Jul 2012 11:44 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
Mér finnst einhvernveginn ALLIR vera mála hvítt eða rautt. ![]() Fyrir menn sem þora ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 16. Jul 2012 12:14 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
Fyrirgefðu Gunnar en varstu í glasi þegar þú skrifaðir þennan þráð? Bíllinn þinn er eitursvalur á litinn eins og hann er núna ![]() Bara mínar tvær krónur ![]() |
Author: | BirkirB [ Mon 16. Jul 2012 12:16 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
ömmudriver wrote: Fyrirgefðu Gunnar en varstu í glasi þegar þú skrifaðir þennan þráð? Bíllinn þinn er eitursvalur á litinn eins og hann er núna ![]() Bara mínar tvær krónur ![]() u já, madeira schwartz er svalast |
Author: | gunnar [ Mon 16. Jul 2012 13:17 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
BirkirB wrote: ömmudriver wrote: Fyrirgefðu Gunnar en varstu í glasi þegar þú skrifaðir þennan þráð? Bíllinn þinn er eitursvalur á litinn eins og hann er núna ![]() Bara mínar tvær krónur ![]() u já, madeira schwartz er svalast Bíllinn er Madeira Violet, ekki svartur ![]() En Arnar, nei nei bíllinn er flottur. Málið er að mér stendur til boða heilmálning á bíl á góðum díl fyrir mig og því var ég að hugsa hvort litaskipti séu málið. |
Author: | gunnar [ Mon 16. Jul 2012 13:59 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
Rauður er samt aaaalveg að gera sig ![]() |
Author: | Vlad [ Mon 16. Jul 2012 19:08 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
Eru ekki allir að spreyjandi e36 bílana sína rauða eins og er? Myndi bara halda þessum lit sem þú ert með enda er hann með þeim flottari, fyrir utan Daytona Violet. |
Author: | ömmudriver [ Mon 16. Jul 2012 19:24 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
Haltu þessum lit Gunnar og þú munt ekki sjá eftir því ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 16. Jul 2012 19:48 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
Færi frekar þa i daytona |
Author: | srr [ Mon 16. Jul 2012 21:43 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
ORIENTBLAU METALLIC (317) fer E36 touring vel ![]() |
Author: | ValliFudd [ Mon 16. Jul 2012 23:04 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
Ég er búinn að prófa að eiga rauðan E36... Ég vil rauðan E36 aftur.. svo ég segi rauður! Lang flottast, þó einhverjir fleiri séu að fatta það þessa dagana. Stundum hefur maður mætt á samkomur, þar sem eru allt að 20 BMWar.. ALLIR svartir eða gráir.. I wanna be different ![]() |
Author: | kristjan535 [ Tue 17. Jul 2012 01:19 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
srr wrote: ORIENTBLAU METALLIC (317) fer E36 touring vel ![]() rosalega sammála þessu en annars finnst mér liturinn geggjaður sem er á honum ![]() |
Author: | BirkirB [ Tue 17. Jul 2012 01:34 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
gunnar wrote: BirkirB wrote: ömmudriver wrote: Fyrirgefðu Gunnar en varstu í glasi þegar þú skrifaðir þennan þráð? Bíllinn þinn er eitursvalur á litinn eins og hann er núna ![]() Bara mínar tvær krónur ![]() u já, madeira schwartz er svalast Bíllinn er Madeira Violet, ekki svartur ![]() En Arnar, nei nei bíllinn er flottur. Málið er að mér stendur til boða heilmálning á bíl á góðum díl fyrir mig og því var ég að hugsa hvort litaskipti séu málið. Madeira scwhartz og madeira violet eru sami liturinn. |
Author: | íbbi_ [ Tue 17. Jul 2012 02:39 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
topaz blau! man engin eftir bláa coupe? |
Author: | gardara [ Tue 17. Jul 2012 02:48 ] |
Post subject: | Re: Óskhyggja - Litaval á BMW E36 Touring |
BjarkiHS wrote: Mér finnst einhvernveginn ALLIR vera mála hvítt eða rautt. ![]() Fyrir menn sem þora ![]() oooh maður er alltaf lúmskt heitur fyrir þessum lit! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |