bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Hvaða lit myndir þú mála E36 Touring
Orginal - Madeira Violet 48%  48%  [ 14 ]
Hvítur 21%  21%  [ 6 ]
Rauður 10%  10%  [ 3 ]
Blár 10%  10%  [ 3 ]
Annað (nefndu þá í þræði hver) 10%  10%  [ 3 ]
Total votes : 29
Author Message
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Núna er ég í smá draumapælingum og langaði að fá álit hjá ykkur á lit á E36 Touring.

Hvaða lit myndir þú hafa á E36 Touring með Rondell58 17"

Bíllinn er sem sagt þessi hér:

Image

Image

Image

Það þarf að taka þennan bíl í gegn á lakki og því kom upp hugmyndin um litaskipti :lol:

Rauður og hvítur hefur alltaf heillað mig lengi. Hallst einhvern veginn frekar að hvítum.

Nokkrar myndir af bílum að utan.

Image

Image

Image

Image

Póstið myndum ef þið hafið þær líka.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 11:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Mér finnst einhvernveginn ALLIR vera mála hvítt eða rautt.

Image

Fyrir menn sem þora :) Marrakeschbraun

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Fyrirgefðu Gunnar en varstu í glasi þegar þú skrifaðir þennan þráð?

Bíllinn þinn er eitursvalur á litinn eins og hann er núna 8)

Bara mínar tvær krónur :mrgreen:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
ömmudriver wrote:
Fyrirgefðu Gunnar en varstu í glasi þegar þú skrifaðir þennan þráð?

Bíllinn þinn er eitursvalur á litinn eins og hann er núna 8)

Bara mínar tvær krónur :mrgreen:



u já, madeira schwartz er svalast

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
BirkirB wrote:
ömmudriver wrote:
Fyrirgefðu Gunnar en varstu í glasi þegar þú skrifaðir þennan þráð?

Bíllinn þinn er eitursvalur á litinn eins og hann er núna 8)

Bara mínar tvær krónur :mrgreen:



u já, madeira schwartz er svalast


Bíllinn er Madeira Violet, ekki svartur :lol:

En Arnar, nei nei bíllinn er flottur. Málið er að mér stendur til boða heilmálning á bíl á góðum díl fyrir mig og því var ég að hugsa hvort litaskipti séu málið.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Rauður er samt aaaalveg að gera sig :oops:

Image

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 19:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Eru ekki allir að spreyjandi e36 bílana sína rauða eins og er? Myndi bara halda þessum lit sem þú ert með enda er hann með þeim flottari, fyrir utan Daytona Violet.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Haltu þessum lit Gunnar og þú munt ekki sjá eftir því :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Færi frekar þa i daytona

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ORIENTBLAU METALLIC (317) fer E36 touring vel :mrgreen:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jul 2012 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég er búinn að prófa að eiga rauðan E36... Ég vil rauðan E36 aftur.. svo ég segi rauður! Lang flottast, þó einhverjir fleiri séu að fatta það þessa dagana. Stundum hefur maður mætt á samkomur, þar sem eru allt að 20 BMWar.. ALLIR svartir eða gráir.. I wanna be different :santa: I'm special


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 01:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
srr wrote:
ORIENTBLAU METALLIC (317) fer E36 touring vel :mrgreen:



rosalega sammála þessu en annars finnst mér liturinn geggjaður sem er á honum :thup:

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 01:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
gunnar wrote:
BirkirB wrote:
ömmudriver wrote:
Fyrirgefðu Gunnar en varstu í glasi þegar þú skrifaðir þennan þráð?

Bíllinn þinn er eitursvalur á litinn eins og hann er núna 8)

Bara mínar tvær krónur :mrgreen:



u já, madeira schwartz er svalast


Bíllinn er Madeira Violet, ekki svartur :lol:

En Arnar, nei nei bíllinn er flottur. Málið er að mér stendur til boða heilmálning á bíl á góðum díl fyrir mig og því var ég að hugsa hvort litaskipti séu málið.


Madeira scwhartz og madeira violet eru sami liturinn.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 02:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
topaz blau! man engin eftir bláa coupe?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 02:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
BjarkiHS wrote:
Mér finnst einhvernveginn ALLIR vera mála hvítt eða rautt.

Image

Fyrir menn sem þora :) Marrakeschbraun



oooh maður er alltaf lúmskt heitur fyrir þessum lit!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group