bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Aksturtölva (OBC) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=574 |
Page 1 of 1 |
Author: | GHR [ Wed 15. Jan 2003 23:24 ] |
Post subject: | Aksturtölva (OBC) |
Var að spá ![]() Allavega þá virkar tölvan ekki hjá mér, hún sýnir alveg dagsetningu, fjarlægð, klukkuna, örugglega temp. þegar skynjarinn kemur en t.d. bensíneyðslan kemur ekki? Held að ég hafi lesið eitthvers staðar að þá þurfi að fylla tankinn og svo setja upplýsingarnar inn í tölvuna svo hún geti reiknað meðaleyðslu og eyðslu pr. 100 km Annars veit ég ekki??? |
Author: | Dr. E31 [ Thu 16. Jan 2003 02:40 ] |
Post subject: | |
Tékkaðu á þessu http://home.iae.nl/users/bts/obc.htm. Þú þarft að aflæsa tölvuni til að geta framkvæmt flestar aðgerðirnar. Vonandi hjálpar þetta eitthvað. |
Author: | GHR [ Thu 23. Jan 2003 23:00 ] |
Post subject: | |
Þetta hjálpaði mjög mikið ![]() Samt ein spurning: Hvernig fær maður upplýsingarnar úr OBC tölvunni og í mælaborðið ??? Það kom einu sinni klukkan og dagsetning en síðan datt það út. Er það kannski ekki hægt??? Djöfull er samt gaman þegar maður getur séð allar þessar upplýsingar - og maður getur séð nánast allt ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Fri 24. Jan 2003 01:31 ] |
Post subject: | |
Ég held að það sé takkinn sem er vinstra megin við hraðamælinn held ég, ekki sæa sem þú núllar út km stöðuna, ef það er svona takki hjá þér? Eða á endanum á stefnuljósa leverinum, stendur "B" með ör hliðina á. Ég er kanski að rugla, ég er svo ruglaður sko. ![]() P.S. Áttu ekki manual'inn (á ensku), ef ekki þá geturðu panntað endurprentun frá B&L, hann kostar c.a. 1600kr. Ég lærði alveg fullt eftir að ég fékk hann í hendurnar. |
Author: | Bjarki [ Fri 24. Jan 2003 08:23 ] |
Post subject: | |
Ég á manualin á ensku innskannaðan fyrir E32 og E34 líka. |
Author: | GHR [ Mon 27. Jan 2003 14:41 ] |
Post subject: | |
[quote="Dr. E31"]Ég held að það sé takkinn sem er vinstra megin við hraðamælinn held ég, ekki sæa sem þú núllar út km stöðuna, ef það er svona takki hjá þér? Eða á endanum á stefnuljósa leverinum, stendur "B" með ör hliðina á. Ég fann hann loksins. Stendur BC á stönginni við hliðná rúðuþurrkustönginni (eða stefnuljósa - man ekki) Virkar fínt, alveg ótrulega er maður heimskur, ég er ennþá að læra á bílinn og hann kemur mér stöðugt á óvart ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |