bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Framhjóladrifinn BMW 1
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 12:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
http://www.mbl.is/bill/frettir/2012/06/10/framhjoladrifinn_bmw_1/

Ætli þetta sé upphafið að endirnum ??

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Quote:
BMW hefur semsagt ákveðið að smíða sérstaklega bíl fyrir þá sem vita ekki betur!


Touché

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Quote:
Eftir að forsvarsmenn BMW komust hinsvegar að því, eftir að hafa séð niðustöðu könnunar, að 80% núverandi eigenda BMW 1 bílsins halda að hann sé framhjóladrifinn


:shock:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Jun 2012 14:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Þetta er náttúrlega of stupid,

- Það er nýkominn nýr 1 series, afturhjóladrifinn, utan komandi M135i sem verður hægt að fá X drive einnig

Ef þetta er eitthvað annað og minna er ekki bara í lagi að það sé fwd? Svo lengi sem það selst og mjötlar inn peninga til að framleiða eitthvað skemmtilegt fyrir okkur hin, sbr. Porsche Cayenne sem bjargaði restinni o.s.frv.

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Jun 2012 00:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
æjjh líst ekki vel á þetta þeir eiga bara að halda afturdrifinu sýnu

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Shit.... TURBO í M bílum... og núna framdrif.... þetta er allt að fara til helvítis :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jul 2012 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þeir ættu að hætta að framleiða þennan bíl frekar en að gera hann kvenhjóladrifinn.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jul 2012 21:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
:cry: :cry:

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jul 2012 21:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Hverjum er ekki sama um eitthvern ás ??

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Jul 2012 04:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Image

Ég veit ekki Hjalti, hvað eru menn að kippa sér upp við að það eigi að gera eitthvað grín úr ásunum??? :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Jul 2012 07:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
SteiniDJ wrote:
http://www.legitlifestyle.com/repostitory/wp-content/uploads/2011/04/wpid-BMW-1M-Hockenheim.jpg

Ég veit ekki Hjalti, hvað eru menn að kippa sér upp við að það eigi að gera eitthvað grín úr ásunum??? :lol:

nei ég skil það ekki , þetta er alveg fokljótt

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Jul 2012 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þar er ég ósammála þér, því persónulega er ég á þeim nótum að hönnuðir BMW hafi brillerað með 1-coupe!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Jul 2012 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Nýji ásinn er skelfilega ljótur

Stór hluti þeirra sem kaupa BMW nýja hafa ekki minnsta áhuga eða vit á bílum. Ég þekki endalaust marga þannig.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Jul 2012 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Minnir mig á rugl sem er í gangi hér varðandi orðabókina, nú vilja þeir bæta "talva" í hana. Það er bara eitthvað svo rangt við þetta.
Og þá getur maður ekki lengur sagt að allir BMWar séu afturdrifnir, merkið missir svolítið "kúlið". (sem fer væntanlega í orðabókina líka)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Jul 2012 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ValliFudd wrote:
Minnir mig á rugl sem er í gangi hér varðandi orðabókina, nú vilja þeir bæta "talva" í hana. Það er bara eitthvað svo rangt við þetta.
Og þá getur maður ekki lengur sagt að allir BMWar séu afturdrifnir, merkið missir svolítið "kúlið". (sem fer væntanlega í orðabókina líka)


BMW hafa boðið fjórhjóladrif ansi lengi :wink: Og Mini hefur selst ansi vel, og fengið góða dóma. Ekki pure BMW en samt framleiddur af þeim.
Auðvitað mun BMW halda áfram að selja afturdrifna bíla, en smábílalína verður aldrei praktísk þannig, enda dýrara að framleiða afturdrifsbílana.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group