bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

m30b35 eða m50b25?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=57243
Page 1 of 3

Author:  Danniiii [ Sat 30. Jun 2012 16:01 ]
Post subject:  m30b35 eða m50b25?

Jæja drengir ég er einhverjum smá vangaveltum um að henda nýjum mótor ofan í e30 hjá mér.
Þannig hvort mælið þið með m30b35 eða m50b25 í e30 og afhverju?

Author:  rockstone [ Sat 30. Jun 2012 16:19 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

m50b25 allan daginn

Author:  gstuning [ Sat 30. Jun 2012 17:03 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

Eg hallast ad M30 tvi ad hun hefur mikid betra power band

Author:  ömmudriver [ Sat 30. Jun 2012 17:31 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

M30B35 er 211hö og 305NM á meðan M50B25 er 192hö og 245NM.

Vinnslan í M30B35 er mun skemmtilegri en í M50B25 en aftur á móti eyðir hún aðeins meira og er viðhaldsfrekari.

Author:  srr [ Sat 30. Jun 2012 18:35 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

M60B40 :thup: :thup: :thup: :thup:

Author:  Danniiii [ Sat 30. Jun 2012 18:45 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

srr wrote:
M60B40 :thup: :thup: :thup: :thup:


Væri alls ekkert á móti því :D

Author:  srr [ Sat 30. Jun 2012 19:20 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

Danniiii wrote:
srr wrote:
M60B40 :thup: :thup: :thup: :thup:


Væri alls ekkert á móti því :D

viewtopic.php?f=12&t=56912 :thup:

Author:  bimmer [ Sat 30. Jun 2012 19:26 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

srr wrote:
M60B40 :thup: :thup: :thup: :thup:


Besta svarið so far!

Author:  Danniiii [ Sat 30. Jun 2012 19:51 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

srr wrote:
Danniiii wrote:
srr wrote:
M60B40 :thup: :thup: :thup: :thup:


Væri alls ekkert á móti því :D

viewtopic.php?f=12&t=56912 :thup:


Búinn að skoða og spá í þessu. Ef ég ætti bara 450 þús + eflaust aðra svipaða upphæð í þetta swap þá væri ég on it! :P

Þannig ég er meira að skoða eitthvað nær m30 og m50

Author:  gardara [ Sat 30. Jun 2012 20:19 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

M50 any day, M30 er úrelt drasl

Author:  gstuning [ Sat 30. Jun 2012 20:42 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

Það er ekkert að M30, nema menn telji 350k á milli uppgerðar á vél sé stutt.

Author:  Danniiii [ Sat 30. Jun 2012 23:02 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

gstuning wrote:
Það er ekkert að M30, nema menn telji 350k á milli uppgerðar á vél sé stutt.


Það er kannski full stutt á milli uppgerða :)

Author:  300+ [ Sun 01. Jul 2012 16:59 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

Danniiii wrote:
gstuning wrote:
Það er ekkert að M30, nema menn telji 350k á milli uppgerðar á vél sé stutt.


Það er kannski full stutt á milli uppgerða :)


Þú veist að hann er að tala um 350 þús km....

En ég myndi segja þér að taka M30. Það eru ekki margir mótorar í heiminum sem hafa afrekað það að vera í samfelldri framleiðslu í 24ár í hinum ýmsu afbrigðum. Þetta eru mjög sterklega byggðar og endingargóðar vélar.

Author:  Tóti [ Sun 01. Jul 2012 17:08 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

300+ wrote:
Danniiii wrote:
gstuning wrote:
Það er ekkert að M30, nema menn telji 350k á milli uppgerðar á vél sé stutt.


Það er kannski full stutt á milli uppgerða :)


Þú veist að hann er að tala um 350 þús km....

En ég myndi segja þér að taka M30. Það eru ekki margir mótorar í heiminum sem hafa afrekað það að vera í samfelldri framleiðslu í 24ár í hinum ýmsu afbrigðum. Þetta eru mjög sterklega byggðar og endingargóðar vélar.


44 ár :thup:

Author:  Angelic0- [ Sun 01. Jul 2012 17:28 ]
Post subject:  Re: m30b35 eða m50b25?

M30 með turbo er með sick flott powerband... ekki að M50 sé það ekki...

En bigger displacement = bigger torque... alveg steikt mikið tog í M30 N/A :!:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/