bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Plasti-Dip
PostPosted: Fri 22. Jun 2012 19:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 07. Jul 2009 18:33
Posts: 16
Location: Reykjavík, Ísland
Góðan daginn,

Ég var að láta mér detta í hug að prófa þetta sniðuga efni í shadowline, en þar sem þetta er hvergi til á landinu svo ég best viti, hafði ég hugsað mér að panta þetta frá USA.

Ég ákvað að athuga hvort það væri eitthver áhugi hjá mönnum að taka saman pöntun á þessu?

Það væri einnig gaman að heyra hvort eitthver hér hafi reynslu af þessu.

Hér getið þið lesið ykkur til um þetta:
http://www.plastidip.com/

Svona koma listarnir til með að líta út eftir nokkrar umferðir af plasti dip, snilldin við þetta efni er að það þolir merkilega mikið, og það er hægt að taka þetta af eftir á, ef eitthver skyldi vilja fara aftur í chrome lista sem dæmi.

Image

_________________
BMW E39 523IA


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Plasti-Dip
PostPosted: Sat 23. Jun 2012 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hmmmmm.... hvad er thetta ad kosta?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Plasti-Dip
PostPosted: Mon 09. Jul 2012 13:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 16. Jan 2010 12:32
Posts: 21
Ég pantaði svona en var mikið vesen vegna þess að það má ekki senda svona spreybrúsa-stuff úr landi í USA nema að vera með einhverja pappíra ofl. burocratarugl. :thdown:

Reyndu frekar EU fyrirtæki. Gæti tekið styttri tíma ?

En það væri sweet ef að einhver af þessum sprey eða málningarfyrirtækjum myndu selja svona.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Plasti-Dip
PostPosted: Mon 09. Jul 2012 23:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Félagi minn er að fá sendingu af þessu sennilega núna í vikunni.
Hann tók slatta af þessu í satin black.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Plasti-Dip
PostPosted: Fri 20. Jul 2012 21:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 07. Jul 2009 18:33
Posts: 16
Location: Reykjavík, Ísland
-Siggi- wrote:
Félagi minn er að fá sendingu af þessu sennilega núna í vikunni.
Hann tók slatta af þessu í satin black.


Mátt endilega láta vita hér eða í PM ef hann er kominn með þetta :thup:

_________________
BMW E39 523IA


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Plasti-Dip
PostPosted: Sat 21. Jul 2012 07:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ziggy wrote:
-Siggi- wrote:
Félagi minn er að fá sendingu af þessu sennilega núna í vikunni.
Hann tók slatta af þessu í satin black.


Mátt endilega láta vita hér eða í PM ef hann er kominn með þetta :thup:


Væri til í að fá að vita þegar þetta kemur líka. Langar til að taka listana á bílnum í gegn með svona.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group