bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 21:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Mér datt um daginn í hug að útbúa smá getraunir/myndagátur fyrir meðlimi BMW krafts til að spreyta sig á. Ætlunin er að hafa svipað form á þessu og Kitt hefur verið að gera á Huga.is.

Ég kem semsagt öðru hvoru með fjórar myndir af BMW bílum og þið giskið á hvaða bílar þetta eru. Bílarnir geta verið hvaðan sem er og frá hvaða tíma sem er. Frestur til að skila inn tilgátum er ca. vika. Eftir að skilafresturinn er útrunninn mun ég birta hver er sigurverari og mun hann hljóta í verðlaun aðdáun og virðingu allra meðlima klúbbsins. :-)

Alls ekki senda tilgátur eða pælingar á spjallið! Sendið mér þær í Private Message eða í tölvupósti á iar@pjus.is!

Jæja, nóg af þessu. Skellum okkur í myndirnar:

Mynd 1:
Image

Mynd 2:
Image

Mynd 3:
Image

Mynd 4:
Image

Gangi ykkur vel! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Sun 19. Jan 2003 13:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 00:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hihihi, gaman gaman... þetta er snilld !

Ég verð að fara og fletta blöðum tila að gá hvort þetta er ekki rétt hjá mér ... !

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 13:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Halló Halló!

Það eru bara fjórir búnir að senda inn tilgátur! Samt er þetta mjög létt getraun.

Þorir enginn að láta ljós sitt skína?? :?

Ég verð ekki í bænum um helgina (smá skreppur westur á Ýsufjörð :-) ) og vona að þá bíði nokkur svör í viðbót. Frestur er fram á sunnudagskvöld til að svara!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Verður maður ekki að geta svarað öllum fjórum rétt. Ég veit bara svör við tveimur myndum sko, þannig að ég vill ekki bara skjóta út í loftið :?
Ja, kannski gerir maður það, bara upp á djók, maður veit aldrei hvort.......

p.s. finnst ykkur seinasta myndin ekki líkjast Ford Focus (ég sé ekki BMW út úr henni :oops:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 14:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hehe jú þetta minnir soldið á Ford Foc-us

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
úúú ég er kominn með svar við þessu og búinn að senda inn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: SnúiðB
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 22:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Búinn að senda, en þessi síðasta er ekki af BMW heldur örugglega af einhverjum dísil Bens hraðakstursprojekti...

Og þó....


Bíð spenntur...

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 22:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Júbb þetta er af BMW

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 23:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
hehe, ójá, þetta er sko BMW ! :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 01:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hvað finnst ykkur, á ég að láta duga að pósta bara réttum svörum eða ætti ég að pósta hvað allir giskuðu á?

Það gæti verið áhugavert að ræða ágiskanirnar, sérstaklega ef enginn er með allt rétt. Er fólk nokkuð feimið við það?

Ég er eiginlega á því að pósta öll svörin..

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 08:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já póstaðu svörin, og kannski hvenar þú fékkst svörin... uppá hver var fyrstur og svona

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 09:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Pósta svörin marr!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 09:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Pósta, pósta, pósta..... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var að senda inn mína tilgátu og líst vel á að pósta þessu. Það er hvort eð er allt rétt :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 10:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
hehe ég veit ekkert hvort mitt er rétt, ég skrifaði bara fyrsta sem mér datt í hug og sendi það, veit allaveganna að eitt er rétt.... :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group