bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

m40b16 fer ekki í gang (nema stundum)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=57023
Page 1 of 1

Author:  bjarkibje [ Thu 14. Jun 2012 00:12 ]
Post subject:  m40b16 fer ekki í gang (nema stundum)

bíllinn buinn að vera leiðinlegur undanfarið...tékkuðum á kertunum og þá fær aðeins 1 af 4 kertum straum frá kertaþráðum þannig skipti um þá og enginn munur....næst er að skoða háspennukeflið og skipta um það á morgun..

einhverjar hugmyndir afhverju hann neitar að fara í gang???

er með vitlaustan MAF skynjara en það á ekki að hafa þau áhrif heldur bara prump,vitlaus blanda,kok og þess háttar sem hann gerir eiginlega ekkert af þegar hann fer í gang.

virðist vera leiðinlegri í gang þegar hann er heitur.

vantar hjalp sem fyrst því ég er að reyna komast á bíladaga á föstudaginn á honum og nenni ekki að standa i veseni fyrir utan einhverja sjoppu að starta endalaust haha :lol:

kv,bjarki 8678052

Author:  BjarkiHS [ Thu 14. Jun 2012 02:15 ]
Post subject:  Re: m40b16 fer ekki í gang (nema stundum)

Búinn að athuga kveikjulok og hamar ?

Author:  ValliFudd [ Thu 14. Jun 2012 09:44 ]
Post subject:  Re: m40b16 fer ekki í gang (nema stundum)

Hljómar ekki eins og bíll sem ég myndi treysta 800 km :lol:

Author:  BMW_Owner [ Thu 14. Jun 2012 23:55 ]
Post subject:  Re: m40b16 fer ekki í gang (nema stundum)

sveifarásskynjarinn er ónýtur

Author:  bjarkibje [ Sat 16. Jun 2012 11:58 ]
Post subject:  Re: m40b16 fer ekki í gang (nema stundum)

þetta var háspennukeflið !

og gamli dugaði allavega til akureyrar haha....eða reyndar datt pustið af frá greinum í borgarnesi þannig hann hljómar eins og traktor! :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/