bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 07:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 05. Jun 2012 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Ef ég fer með felgur út til útlanda til að laga þarf ég að borga toll aftur heim?
Hvernig get ég snúið mér að þessu?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jun 2012 02:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Efast um það ef þú ert með kvittun fyrir viðgerðinni eða álíka.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jun 2012 06:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ef þú vilt vera öruggur verður að láta tollinn vita að þú sért að fara með þær í viðgerð. Ég hef að vísu aldrei farið með hlutina sjálfur en ég hef sent bilaða/skemmda hluti út í viðgerð og hef þurft að fylla út eitthvað af pappírum og þá borga ég engin gjöld eða neitt þannig þegar þetta kemur til baka.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jun 2012 13:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
stend mikið í svona útflutningi vegna veiðiferða er að fá bættar stangir og veiðihjól ofl ,,og hvort sem sent er eða þú ferð með þetta sjálfur bara gera útflutningskýrslu áður en farið er afhenda hana þegar hluturinn fer og fá svokallaða claim nótu hjá aðilanum sem er að laga þetta eða endurbæta með nýju fyrir skemmt,,, claim er nóta fyrir ábyrgðarviðgerð eða endurnýjun hlutar og þá fellur tollur niður þar sem búið er að greiða hann af hinu eldra hvort sem það er bætt með nýjum hlut eða viðgerð

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jun 2012 20:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 14:45
Posts: 247
Þú þarft að fylla út E-14 skýrslu og fá tollinn til þess að stimpla. Þú þarft einnig að geta skráð serial númer eða álíka auðkenni til þess að bera saman þegar varan kemur aftur til landsins :wink:

http://www.tollur.is/upload/files/E-14.pdf


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group