bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Verð hugmynd að E36 '91
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5676
Page 1 of 1

Author:  jens [ Mon 26. Apr 2004 22:45 ]
Post subject:  Verð hugmynd að E36 '91

Ég að spá í að kaupa mér BMW og
mig vantar álit hvað má borga fyrir svona bíl.

E36
320i
árg '91
4 dyra
Beinskiptur
Topplúga
Allur samlitur
Koppar
Ekinn 200 þús
Ástand sæmilegrt ekkert til að hrópa húrra fyrir.

Ég veit að verð ræðst mikið til af því hvernig ástand bílsins
er og viðhald en hvað er verið að gefa fyrir svona gripi.

Author:  saemi [ Mon 26. Apr 2004 22:50 ]
Post subject: 

Hmmm... svona 4-600 kall myndi ég segja.

Author:  jens [ Mon 26. Apr 2004 22:59 ]
Post subject: 

Þetta er í líkingu við það sem ég var að hugsa.
Það er enginn 320i á skrá í bilasölur .is

THX

Author:  Leikmaður [ Mon 26. Apr 2004 23:39 ]
Post subject: 

..ég myndi ekki fara yfir 400 stgr, án gríns!!
Ef að þú ert farinn að borga mikið meira t.d. 600, þá er farið að ,,borga" sig að bæta 2-300 kr og fá sér '96-'97 sem er ekinn helmingi minna...
...þetta er allaveganna mín skoðun :)

Author:  Tommi Camaro [ Tue 27. Apr 2004 00:10 ]
Post subject: 

hljómar eins og bíllinn sem er á tjónaútboði hja vís akkrat núna.
bíll sem er þar var borgaður út á 420stgr síðan fær hann 25% af söluverði bílsinns til baka.

Author:  ///MR HUNG [ Tue 27. Apr 2004 04:26 ]
Post subject: 

hann er með sjálfbreytilegum gírbúnaði þessi vísari :o

Author:  jens [ Tue 27. Apr 2004 08:26 ]
Post subject: 

Tommi þú ert glöggur, þekkirðu eitthvað þennan bíl, geturðu sagt mér eitthvað gott eða slæmt um hann.

Image

Author:  jens [ Tue 27. Apr 2004 12:32 ]
Post subject: 

Jæja bíllinn fór á rúm 195 þús var MJÖG nálægt því.

Author:  Heizzi [ Tue 27. Apr 2004 14:46 ]
Post subject: 

Minn verður væntanlega falur bráðlega, svona þegar fer að nálgast mánaðarmótin maí/júní.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=4064

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/