bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
>>>>>Bón<<<< https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=56721 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bergur86 [ Wed 23. May 2012 19:23 ] |
Post subject: | >>>>>Bón<<<< |
Langaði bara að forvitnast. Hvernig bón mælið þið með á Svarta Bíla ? |
Author: | SteiniDJ [ Wed 23. May 2012 19:48 ] |
Post subject: | Re: >>>>>Bón<<<< |
Ég segi bara alltaf Lime Prime + Dodo Juice Purple Haze. Geggjað á svarta bíla! |
Author: | Raggi M5 [ Thu 24. May 2012 23:12 ] |
Post subject: | Re: >>>>>Bón<<<< |
Hverjir selja Dodo juice ? Hef ekki prófað það, hef heyrt svo mikið gott um það að mig langar að testa það.... |
Author: | Aron [ Thu 24. May 2012 23:53 ] |
Post subject: | Re: >>>>>Bón<<<< |
http://www.dodojuice.is/ |
Author: | gardara [ Thu 24. May 2012 23:54 ] |
Post subject: | Re: >>>>>Bón<<<< |
Á forsetabónið frá málningarvörum ekki að vera mjög fínt á svarta bíla? |
Author: | JOGA [ Fri 25. May 2012 12:22 ] |
Post subject: | Re: >>>>>Bón<<<< |
gardara wrote: Á forsetabónið frá málningarvörum ekki að vera mjög fínt á svarta bíla? Held að það sé bónið sem ég keypti hjá þeim um daginn. Búinn að prófa það einu sinni á dökkan bíl og líkar vel ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |