bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er einhver á Íslandi góður í að umklæða stýri? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=56622 |
Page 1 of 1 |
Author: | Giz [ Thu 17. May 2012 09:22 ] |
Post subject: | Er einhver á Íslandi góður í að umklæða stýri? |
Og önnur spurning svipaðs eðlis fyrst ég er byrjaður. Er einhver á landinu svakalega góður í að leðurklæða stýri uppá nýtt? M stýri og þá með tri colour saumum osfr. Bara forvitni. Er kannski Auðunn líka beztur í þessu eins og öðru? G |
Author: | Aron Andrew [ Thu 17. May 2012 12:12 ] |
Post subject: | Re: Er einhver á Íslandi góður í að umklæða stýri? |
Fékk tilboð í svona hjá Auðunni fyrir nokkrum árum, þá var prísinn 45 þúsund. |
Author: | fart [ Sat 19. May 2012 05:50 ] |
Post subject: | Re: Er einhver á Íslandi góður í að umklæða stýri? |
Ertu fluttur til Íslands Gísli? Ef ekki þá er hægt gera skiptidíl við aðila á ebay.de |
Author: | Giz [ Sat 19. May 2012 15:23 ] |
Post subject: | Re: Er einhver á Íslandi góður í að umklæða stýri? |
fart wrote: Ertu fluttur til Íslands Gísli? Ef ekki þá er hægt gera skiptidíl við aðila á ebay.de Nei, en bíllinn flutti, var bara að spá til gamans sko. Vissi um þessa gaura þarna á ebay reyndar. |
Author: | steini [ Thu 24. May 2012 17:26 ] |
Post subject: | Re: Er einhver á Íslandi góður í að umklæða stýri? |
Aron Andrew wrote: Fékk tilboð í svona hjá Auðunni fyrir nokkrum árum, þá var prísinn 45 þúsund. ég hef verið að borga honum oftast um 30-40 þús! hann er búinn að taka nokkra bíla hja mér og mjög vönduð vinnubrögð hjá honum alltaf þannig ég mæli með honum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |