bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 17. May 2012 09:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Góðan daginn samkunda,

Ef ég fer útí þá sálma að sandblása e9, sem mönnum ber nú ekki alveg saman um hvort þurfi eður ei, er vitneskja hér inni um hver kynni að vera góður til slíkra verka?

Það er búið að tala við nokkra en alltaf gott af fá sem flestar uppástungur. Bíllinn verður í framhaldinu augljóslega ryðbættur og sprautaður og tjaslað svo saman. mér datt si svona í hug að þetta gæti orðið vetrarverkefni einhvers sem það vildi. Nú eða húrra því af, gildir einu mín vegna.

Þakkir,

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. May 2012 13:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 23. Jun 2011 10:44
Posts: 202
Location: kópavogur
mæli med tví að láta sóda blása bodyið, það var einhver hérna byrjaður á því og glerblása svo þau svæði þar sem er ryð.

_________________
Arnþór S. Bílamálari síðan 2003
773-7874

BMW 540i 1999 RO-960
Pontiac Firebird 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. May 2012 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Sendu PM á Zorba, hann lét sódablása M3 hjá sér.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. May 2012 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
bimmer wrote:
Sendu PM á Zorba, hann lét sódablása M3 hjá sér.


Gerði hann það ekki bara út á götu og gerði nágrannana frekar lítið hressa ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. May 2012 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Zed III wrote:
bimmer wrote:
Sendu PM á Zorba, hann lét sódablása M3 hjá sér.


Gerði hann það ekki bara út á götu og gerði nágrannana frekar lítið hressa ?


Jú en hann er með kontakt á gæjann með græjurnar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. May 2012 21:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Svona græjur kosta nú ekki mikið, þetta er bara byssa framan á loftpressu... Kostar 7þ kall í verkfærasölunni.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. May 2012 01:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
http://www.fusi.is/

Snillingar í sínu fagi þessir menn ! Hafa sandblásið allann fjandann þar á meðal fullt af bílum.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. May 2012 08:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Raggi M5 wrote:
http://www.fusi.is/

Snillingar í sínu fagi þessir menn ! Hafa sandblásið allann fjandann þar á meðal fullt af bílum.


Já ok, það hljómar reyndar áhugavert, prufa að vera í sambandi við þá.

Takk fyrir það!

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. May 2012 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Giz wrote:
Raggi M5 wrote:
http://www.fusi.is/

Snillingar í sínu fagi þessir menn ! Hafa sandblásið allann fjandann þar á meðal fullt af bílum.


Já ok, það hljómar reyndar áhugavert, prufa að vera í sambandi við þá.

Takk fyrir það!


:thup:

Þeir eru með stórann og fínann klefa hjá sér fyrir svona verkefni t.d. :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jul 2012 00:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 13. Jul 2012 19:42
Posts: 44
Bílasetrid í mosó er lika mjög gott í sandblæstri! Flottur sandblástursklefi og stór sprautuklefi!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Aug 2012 21:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Þórður A. wrote:
Bílasetrid í mosó er lika mjög gott í sandblæstri! Flottur sandblástursklefi og stór sprautuklefi!


Þakka Þórði fyrir það, kíki á þá einnig þegar færi gefst...

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group