bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Alpina
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5661
Page 1 of 3

Author:  Beggi [ Sun 25. Apr 2004 23:39 ]
Post subject:  Alpina

Jæja drengir þar sem maður er svona að leita sér af bíl til innflutnings og hef svona verið að skoða Alpina þar sem að maður vill alltaf vera svoldið frábrugðinn öðrum :) hvernig er réttlætanlegur verðmunur á td. B10 og bara venjulegum 540 finnst hann svona helst til mikill fyrir þessi 60hp sirka og alpina merkið þess vegna er ég að spyrja hvað er svona hrikalega spes við þá?

Author:  bjahja [ Mon 26. Apr 2004 00:08 ]
Post subject: 

200 línna svar frá "Alpina" eftir 5,4,3,2....

Author:  bebecar [ Mon 26. Apr 2004 08:12 ]
Post subject: 

Það er eiginlega nær að spyrja hvað sé sameiginlegt með þeim :lol:

Alpina B10 (biturbo allavega) var um 40% dýrari en BMW M5 á sínum tíma, hámarkshraði er t.d. 290 kílómetrar! :shock:

Author:  Beggi [ Mon 26. Apr 2004 09:57 ]
Post subject: 

ja ég veit ekki hvað skal segja en kannski er það bara ég að mér finnst td.40% hærra verð ekki vera réttlætanlegt af (hærri hámarkshraða) ´´eg var svona pæla bara hvort það væri ekki etthvað annað líka :?

Author:  bebecar [ Mon 26. Apr 2004 10:08 ]
Post subject: 

Beggi wrote:
ja ég veit ekki hvað skal segja en kannski er það bara ég að mér finnst td.40% hærra verð ekki vera réttlætanlegt af (hærri hámarkshraða) ´´eg var svona pæla bara hvort það væri ekki etthvað annað líka :?


Jú - tvær rándýrar túrbínur og tilheyrandi breytingar á vél, önnur innrétting, önnur fjöðrun og eitthvað fleira eflaust, ég þekki þessa bíla ekki nógu vel.

Þessi bíll var sneggri en Ferrari Testarossa á sínum tíma þannig að það setur þetta kannski í samhengi fyrir þig :lol:

Author:  Beggi [ Mon 26. Apr 2004 10:20 ]
Post subject: 

já nú er okkur að miða svoldið áfram :) er hægt að fá B10 turbo td. árgerð 2000 og ekki veit enhver hvað svoleiðis er að skila en allavega takk fyrir skjót svör

Author:  Beggi [ Mon 26. Apr 2004 10:25 ]
Post subject: 

en er þá ekki bara langsniðugast að kaupa m5 e39

Author:  bebecar [ Mon 26. Apr 2004 10:26 ]
Post subject: 

neibb, B10 nýi er ekki twin Turbo.

Author:  arnib [ Mon 26. Apr 2004 10:30 ]
Post subject: 

Beggi wrote:
já nú er okkur að miða svoldið áfram :) er hægt að fá B10 turbo td. árgerð 2000 og ekki veit enhver hvað svoleiðis er að skila en allavega takk fyrir skjót svör


B10 2000 árgerð er 4.4L V8 vél með stærra slagrými (boruð eða strokuð) sennilega 4.6L og eitthvað yfir 300 hö.

Author:  gstuning [ Mon 26. Apr 2004 11:46 ]
Post subject: 

Hentugasti bílinn er annaðhvort E39 M5 (4mill+)eða E34 M5 (1mill+)

Alpina er stöðutákn og það á enginn sem er fátækur svoleiðis,,

Þegar þú rúllar um á Alpina og ef eitthvað klikkar og hann er kominn aftur á götuna daginn eftir þá vita allir hversu Stinking rich þú ert og peningar eru enginn vandamál

Alpina er fyrir þá sem geta átt ALPINA

Author:  BMWaff [ Mon 26. Apr 2004 12:47 ]
Post subject: 

Mér finnst alpina persónulega ekki það flott merki að ég mundi borga +$$$ bara fyrir merki nánast...

Author:  Haffi [ Mon 26. Apr 2004 12:51 ]
Post subject: 

þú ert obviously ekki verðugur til að eiga ALPINA :evil:

Author:  gstuning [ Mon 26. Apr 2004 13:24 ]
Post subject: 

BMWaff wrote:
Mér finnst alpina persónulega ekki það flott merki að ég mundi borga +$$$ bara fyrir merki nánast...


Þetta er ekki merki,, þetta er stíll
það er Class að eiga Alpina,, Þetta er ekki eins og að eiga BMW heldur UBER bíl,, Alpina er á margan hátt öðruvísi en BMW en síðustu ár hefur þetta færst meir og meir í róleg heit, annað en B6 og B8 hérna um árin

Author:  Beggi [ Mon 26. Apr 2004 13:36 ]
Post subject: 

ég verð nú að viðurkenna það að B12 (e38) er að kveikja svolítið í mér :)

Maður er svona aðeins að velta fyrir sér hvað maður ætti að gera

Author:  Kristjan [ Mon 26. Apr 2004 13:43 ]
Post subject: 

Ef þú ert ríkur og svolítið snobbaður þá færðu þér nýlegan Alpina. Ef þú ert bara ríkur þá færðu þér E39 M5 og svo ef þú ert STINKING RICH og alveg sama um líf þitt þá færðu þér Hartge.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/